Óskast slim Pci skjákort sem passar i HP compac tölvur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Óskast slim Pci skjákort sem passar i HP compac tölvur
Vantar slim skjakort, sem passar i HP compac tölvur dc5800 meðal annars, tölvurnar eru xtra mjóar og kortið þarf þvi að vera slim version eða ekki þessi hefðbundna breidd hekdur mjórra. Er einhver með semi-gott kort fyrir leiki sem passar í þessa tölvu?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óskast slim Pci skjákort sem passar i HP compac tölvur
https://www.computer.is/is/product/skja ... viftulaust
https://www.computer.is/is/product/skja ... viftulaust
Það er lítið til af Low Profile Gaming skjákortum.
https://www.computer.is/is/product/skja ... viftulaust
Það er lítið til af Low Profile Gaming skjákortum.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Óskast slim Pci skjákort sem passar i HP compac tölvur
Sýnist bracketið vera of breitt aftaná kortunum þar sem tengin eru fyrir þau, hp tölvan er aðeins um 15 cm á þykkt sem þarf minna bracket
Re: Óskast slim Pci skjákort sem passar i HP compac tölvur
spurning um hvort það fylgi annað bracket með? var með svona lítinn kassa einu sinni og þurfti low profile kort, þá fylgdi annað bracket með kortinu í kassanum, enda sérðu að vga tengið er á kapli
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óskast slim Pci skjákort sem passar i HP compac tölvur
Já þetta er Low Profile það sem þú ert að leyta að. Það fylgja með brakket og líklega það eina sem er í boði í verslun. Þessi kort eru ekki gerð fyrir leikjaspilun og svo líka spurning hvað þessi vél getur, DC5800 er með Core2Duo og frekar slöppum aflgjafa.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Óskast slim Pci skjákort sem passar i HP compac tölvur
Ég serpantaði 1050ti sem á að passa og virka í henni auk ætla ég að bæta vinnsluminni og setja SSD disk sem stýrikerfisdisk, myndiði segja að þetta verði agætis leikjavél þá?
Re: Óskast slim Pci skjákort sem passar i HP compac tölvur
Ég er forvitinn, hvernig er vélin eftir þessa uppfærslu? Ég er með svona vél sem mig langar að fríska upp á.