Síða 1 af 1

[OE] Fartölvu á 30k

Sent: Fim 26. Jan 2017 20:50
af peer2peer
Vél sem virkar þokkalega í að vafra, download og hefðbundna notkun. Og ekki verra ef batteríið nær yfir klukkara.

Ekki Intel Atom/Celeron né AMD E series.

Hafið samband

Re: [OE] Fartölvu á 30k

Sent: Mán 20. Feb 2017 11:30
af k0fuz
Ég á eina svona:
https://www.cnet.com/products/hp-pavili ... hdd/specs/

Keypt fyrir skólann c.a. 2013 var notuð í 1,5-2ár á meðan ég kláraði skólann og hefur verið síðastliðin 2 ár í geymslu. Batterýið er mjög slakt en hægt að kaupa svona batterý á ebay og aliexpress sem eru tvöfalt stærri en orginalinn á lítinn pening. Hleðslutækið er í toppstandi (vafði því aldrei þannig að snúran skemmist). Létt og góð tölva sem var notuð í forritunarkúrsa í HÍ. Pm ef þú hefur áhuga.