Síða 1 af 1

MS Surface Book?

Sent: Mið 11. Jan 2017 02:44
af moc133
Er enginn sem selur Surface Book á íslandi? Sé alltaf bara surface pro útum allt. Er að spá að fá mér surface book 2 þegar hún kemur nefnilega.

Takk :happy

Re: MS Surface Book?

Sent: Mið 11. Jan 2017 09:53
af upg8
Athugaðu Opin Kerfi

Re: MS Surface Book?

Sent: Mið 11. Jan 2017 11:18
af Skuggasveinn
Það selur enginn Surface Book á Íslandi. Surface Pro er seld af Opin Kerfi og Tölvutek með ansi hressilegri álagningu og verð hafa ekkert lækkað með sterkara gengi krónunnar. Besti kosturinn er sennilega að panta að utan, hvort sem þú vilt kaupa Surface Book eða Surface Pro.

Re: MS Surface Book?

Sent: Fim 12. Jan 2017 03:39
af moc133
Skuggasveinn skrifaði:Það selur enginn Surface Book á Íslandi. Surface Pro er seld af Opin Kerfi og Tölvutek með ansi hressilegri álagningu og verð hafa ekkert lækkað með sterkara gengi krónunnar. Besti kosturinn er sennilega að panta að utan, hvort sem þú vilt kaupa Surface Book eða Surface Pro.


Er enginn svaða tollur á þetta ef ég myndi panta að utan? Yrði það þá ekki komið í svipað og t.d. Opin Kerfi er að selja þetta á? Bara pæling veit ekkert um tollálagninguna á þessu dóti.

takk fyrir svörin gott fólk

Re: MS Surface Book?

Sent: Fim 12. Jan 2017 08:09
af Njall_L
moc133 skrifaði:
Skuggasveinn skrifaði:Það selur enginn Surface Book á Íslandi. Surface Pro er seld af Opin Kerfi og Tölvutek með ansi hressilegri álagningu og verð hafa ekkert lækkað með sterkara gengi krónunnar. Besti kosturinn er sennilega að panta að utan, hvort sem þú vilt kaupa Surface Book eða Surface Pro.


Er enginn svaða tollur á þetta ef ég myndi panta að utan? Yrði það þá ekki komið í svipað og t.d. Opin Kerfi er að selja þetta á? Bara pæling veit ekkert um tollálagninguna á þessu dóti.

takk fyrir svörin gott fólk


Enginn tollur, greiðir bara VSK af heildarverðinu