[ÓE] Túbuskjám (CRT)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

[ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf upg8 » Sun 01. Jan 2017 23:03

Er að leita eftir góðum túbuskjám sem eru að safna ryki. Ástandið þarf að vera þokkalegt og lítið sem ekkert burn-in á myndinni.

Tölvuskjáir eða pro CRT skjáir (T.d. Sony PVM) koma til greina. Æskilegt er ef tölvuskjáirnir ráða við 120Hz merki en ekki nauðsinlegt.
Skoða líka góð túbusjónvörp ef þau eru ekki of stór. Þurfa að vera 50-60Hz (100Hz sjónvörp ganga ekki) Ef 100Hz eða meira þá koma þau til greina ef þau styðja að lágmarki 480p merki (Progressive scan)

Ef þið eruð í vafa þá er best að taka mynd aftan af túbuskjánum/sjónvarpinu og senda á mig eða skrifa nafnið á skjánum svo ég geti flett honum upp :happy
Síðast breytt af upg8 á Sun 08. Jan 2017 13:52, breytt samtals 1 sinni.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf upg8 » Þri 03. Jan 2017 13:05

Fékk þennan gullmola í hendurnar, framleiddur í lok 2000 en er samt enn í topp ástandi
Dell.jpg
Dell.jpg (2.91 MiB) Skoðað 1919 sinnum

Furðulegt blæti en mig langar enn í fleiri túbuskjái...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4338
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 389
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf chaplin » Þri 03. Jan 2017 14:22

Er hugsanlega með einn gæðagrip fyrir þig, sendi þér EP ef hann er ennþá til. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf upg8 » Lau 07. Jan 2017 00:59

chaplin skrifaði:Er hugsanlega með einn gæðagrip fyrir þig, sendi þér EP ef hann er ennþá til. :)

Er enn að leita eftir fleiri túbuskjám í safnið :)


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4338
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 389
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf chaplin » Lau 07. Jan 2017 01:58

upg8 skrifaði:
chaplin skrifaði:Er hugsanlega með einn gæðagrip fyrir þig, sendi þér EP ef hann er ennþá til. :)

Er enn að leita eftir fleiri túbuskjám í safnið :)


Sæll! Skjárinn er víst ekki í lagi, heyrist held ég ískur eða suð þegar það er mikil hvít birta, en þér er þó velkomið að fá hann. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf upg8 » Lau 07. Jan 2017 02:28

:megasmile Hvernig skjár er það? Ég kem líklegast ekki til með að keyra nema 800x600 max svo það kannski sleppur frekar.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4338
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 389
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf chaplin » Sun 08. Jan 2017 02:51

Gott mál! Er ekki viss en hann virkaði frekar stór, hefði haldið 18-21". Hann er í kópavoginum. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf upg8 » Sun 08. Jan 2017 23:11

chaplin skrifaði:Gott mál! Er ekki viss en hann virkaði frekar stór, hefði haldið 18-21". Hann er í kópavoginum. :)

Er spenntur fyrir að prófa :happy Sendi þér PM


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf asgeirbjarnason » Mán 09. Jan 2017 09:53

Þetta er kannski pointless spurning á nördaspjallsíðu, en, af hverju vill nokkur maður túbuskjái nútildags?



Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf upg8 » Mán 09. Jan 2017 14:34

Fyrir sögulegt gildi, það er löngu hætt að framleiða þá og fólk keppist við að senda þá til förgunar. Ég er að undirbúa þætti um retro leiki (á íslensku) og ætla aðeins að fjalla þar aðeins um túbuskjái og aðra skjátækni


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf upg8 » Fim 12. Jan 2017 12:53

Vantar í það minnsta einn túbuskjá til viðbótar til þess að taka upp fyrsta þáttinn þar sem ég fjalla aðeins um skjátækni. Þeir mega alveg vera vel rykfallnir...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf Emarki » Fim 12. Jan 2017 19:36

Furðulegt blæti, já ég bara verð að leggja orð í belg..

Hefur eitthver pælt í því hvað svona skjáir eru að kosta á ebay í dag ?



Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf upg8 » Fim 12. Jan 2017 19:39

Sendingakostnaðurinn og hættan á að þeir verði fyrir hnjaski á leiðinni er það sem fær mig helst til að hika við að panta þá að utan... Enda þó líklega með því


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf pattzi » Fim 12. Jan 2017 21:05

Flott að endurnýta þetta retro dæmi ég t.d á svona 100 stk af gömlum farsímum sem ég hef verið að sanka af mér og bætist alltaf við þar sem ég hef verið að versla á ebay gaman af þessu gamla dóti t.d með einn nokia 5110 í notkun! þar sem batteríð dugar endalaust nota hann aðalega sem vekjaraklukku en hann er með nova númeri þannig hringi i þá sem eru í nova úr honum annars er maður með snjallsíma líka er nú ekki svona tækniheftur bara gaman af þessum símum

en því miður var ég að farga túbuskjánum núna í sumar



Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Túbuskjám (CRT)

Pósturaf upg8 » Fim 12. Jan 2017 21:59

Það er líka alltaf umhverfisvænna að endurnýta þá en að endurvinna eða farga þeim... allavega hérna á íslandi þar sem við erum með endurvinnanlega orkugjafa :)


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"