Síða 1 af 1

Lumar einhver á LGA1155 móðurborði?

Sent: Mán 26. Des 2016 01:39
af Olafurhrafn
Ætlaði að panta svona borð þar sem ég á I3-2100 örgjörva sem situr bara í skúffu og þarfnast heimilis en ákvað að kanna hvort einhver hérna ætti svona borð á flottu verði?

Re: Lumar einhver á LGA1155 móðurborði?

Sent: Mán 26. Des 2016 01:55
af Klemmi
Vonandi á einhver fínt borð fyrir þig, en annars sýnist mér Kísildalur eiga basic borð á ágætu verði:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1739

Re: Lumar einhver á LGA1155 móðurborði?

Sent: Mán 26. Des 2016 14:40
af Olafurhrafn
Klemmi skrifaði:Vonandi á einhver fínt borð fyrir þig, en annars sýnist mér Kísildalur eiga basic borð á ágætu verði:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1739


Úff, 10.500kr er alltof mikið fyrir svona gamalt borð imo. Hef þetta samt í huga, takk!