[ÓE] Skiptum á DDR2 minni, high performance eða "venjulegt"

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] Skiptum á DDR2 minni, high performance eða "venjulegt"

Pósturaf Hreggi89 » Þri 13. Des 2016 14:18

Þannig er mál með vexti að ég er með sitthvort parið af minninu sem má sjá hér að neðan. Ég get keyrt það saman í vélinni minni ef ég keyri allt minnið á 2.1V, en ég vil ekki gera það til lengdar því ég er hræddur um að það skemmi 1.8V minnið. Því langar mig að skipta öðru parinu fyrir par af minni sem keyrir á svipaðri spennu og parið sem ég held eftir. Mér er í raun alveg sama hvaða pari ég skipti út, er til í að borga upp í betra minni og jafnvel skipta betra minninu út fyrir verra á sléttu ef ég fæ eins Mushkin minni.

Mynd
Mynd


Allt of mikið af græjum/drasli.