Síða 1 af 1

socket 1150 i7 helst K týpa

Sent: Mán 05. Des 2016 14:38
af kizi86
sælir kæru vaktarar, er með i5 4440 örgjörva og langar að uppfæra tölvuna aðeins, er með drullugott skjákort svo örgjörvinn er að flöskuhálsa mig í drasl, svo vantar uppfærslu, hvað er í boði af i7 1150 örgjörvum hérna? skoða allt!

Re: socket 1150 i7 helst K týpa

Sent: Þri 06. Des 2016 10:50
af kizi86
upp! er ready með cash fyrir réttan örgjörva! sími 7871011

Re: socket 1150 i7 helst K týpa

Sent: Þri 06. Des 2016 11:23
af Moldvarpan
Í hvað ætlaru að nota þetta?

Ertu viss um að þessi örgjörvi sé flöskuháls þar?

Re: socket 1150 i7 helst K týpa

Sent: Þri 06. Des 2016 12:03
af kizi86
Moldvarpan skrifaði:Í hvað ætlaru að nota þetta?

Ertu viss um að þessi örgjörvi sé flöskuháls þar?

jamm er viss, er að spila áhveðinn leik mikið, sem er mjög cpu intensive, og er að fá reglugleg fps drops þegar örgjörvinn er í fullu loadi

Re: socket 1150 i7 helst K týpa

Sent: Þri 06. Des 2016 17:26
af andriki
kizi86 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Í hvað ætlaru að nota þetta?

Ertu viss um að þessi örgjörvi sé flöskuháls þar?

jamm er viss, er að spila áhveðinn leik mikið, sem er mjög cpu intensive, og er að fá reglugleg fps drops þegar örgjörvinn er í fullu loadi

bf1?

Re: socket 1150 i7 helst K týpa

Sent: Fim 08. Des 2016 15:40
af kizi86
andriki skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Í hvað ætlaru að nota þetta?

Ertu viss um að þessi örgjörvi sé flöskuháls þar?

jamm er viss, er að spila áhveðinn leik mikið, sem er mjög cpu intensive, og er að fá reglugleg fps drops þegar örgjörvinn er í fullu loadi

bf1?

reyndar ekki, aðeins eldri leikur en það :P en já upp!

VANTAR ÖRGJÖRVA ASAP! 4790k væri toppurinn!