Gólfstandur Vesa 400x400 fyrir ráðstefnu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gólfstandur Vesa 400x400 fyrir ráðstefnu

Pósturaf tveirmetrar » Fös 23. Sep 2016 18:22

Daginn höfðingjar.

Er að fara á Vestnorden að sýna vörurnar okkar núna í byrjun Okt.
Er með flott myndskeið og annað sem mér langar svo að sýna, en þetta eru litlir básar og engar veggfestingar.
Svo ég er búinn að vera skoða gólfstanda fyrir skjái.
Sjá dæmi HÉR.

Er samt ekki að tíma að skella í 130.000 fyrir stand sem notaður verður kannski 1x á ári.

Þetta er kannski svolítið "stretch" að ég finni eitthvað svona, en ég var að vonast eftir svona leigðu, ódýru eða lánuðu.

Einhver sem gæti hjálpað mér?

Næst í mig í 8697610 eða hér :megasmile

Mynd


Hardware perri

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Gólfstandur Vesa 400x400 fyrir ráðstefnu

Pósturaf roadwarrior » Fös 23. Sep 2016 20:05

tveirmetrar skrifaði:Daginn höfðingjar.

Er að fara á Vestnorden að sýna vörurnar okkar núna í byrjun Okt.
Er með flott myndskeið og annað sem mér langar svo að sýna, en þetta eru litlir básar og engar veggfestingar.
Svo ég er búinn að vera skoða gólfstanda fyrir skjái.
Sjá dæmi HÉR.

Er samt ekki að tíma að skella í 130.000 fyrir stand sem notaður verður kannski 1x á ári.

Þetta er kannski svolítið "stretch" að ég finni eitthvað svona, en ég var að vonast eftir svona leigðu, ódýru eða lánuðu.

Einhver sem gæti hjálpað mér?

Næst í mig í 8697610 eða hér :megasmile

Mynd



Hefur þú prufað að tala við td HljóðX eða sambærilega aðila. Gæti líka verið að td Nýherji sé að leigja svona út.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gólfstandur Vesa 400x400 fyrir ráðstefnu

Pósturaf tveirmetrar » Þri 27. Sep 2016 12:02

Þakka þér roadwarrior, það var topp lausn.


Hardware perri