Síða 1 af 1

(ÓE) DSLR myndavél (Komið)

Sent: Mán 29. Ágú 2016 17:52
af Henjo
Vantar fyrir skólann og svona. Er ekki að leitast eftir eithverju ofsa high end.

*myndavél+linsa

*megið endilega senda mér bara PM, ásamt verðhugmynd.

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Sent: Mán 29. Ágú 2016 18:29
af oskar9
Er Canon 6D með 24-105L eitthvað inní myndinni ?

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Sent: Mán 29. Ágú 2016 18:54
af Henjo
Nei held að hún yrði aðeins of dýr fyrir mig. takk samt.

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Sent: Mán 29. Ágú 2016 19:58
af valgeirthor
Sæll ég á til Canon 70D með 18-135 linsu.

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Sent: Mán 29. Ágú 2016 20:46
af benony13
Ég á 50D með gripi og 17-70 sigma 2.8-4

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Sent: Mán 29. Ágú 2016 22:24
af slubert
5d og 85mm eða 24mm linsu

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Sent: Mán 29. Ágú 2016 23:39
af russi
slubert skrifaði:5d og 85mm eða 24mm linsu



Hvaða útgáfu af 24mm?
Mátt alveg henda inn hvaða útgáfa af 85mm þetta er líka

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Sent: Þri 30. Ágú 2016 00:07
af kizi86
þið sem eruð búnir að pósta hérna, gætuð þið komið með verðhugmynd? er líka í þessum pælingum :D

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Sent: Þri 30. Ágú 2016 11:48
af rickyhien
er með Samsung NX210, 18-55mm linsa fylgir (kostaði sirka 80.000 kr)
og svo á ég 60mm micro-linsu F2.8 (90.000 kr frá Samsung Setrinu)
og 30mm linsu F2.0 (50.000 kr frá Samgsung Setrinu)
oooog shutter release frá ebay (kína dót) kostaði eitthvað 1500 kr held eg
wireless flass frá ebay (kína dót)kostaði sirka 7000 kr hingað komið virkar fínt
nokkur filter sem passa á 30mm linsuna (made in japan) frá ebay kostuðu 3000 kr ...
Allt þetta mjög lítið notað...næstum því ekkert notað og á enn original kassa af helstu hlutunum (myndavél, linsur...)
tilboð? :P