(ÓE) DSLR myndavél (Komið)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 673
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

(ÓE) DSLR myndavél (Komið)

Pósturaf Henjo » Mán 29. Ágú 2016 17:52

Vantar fyrir skólann og svona. Er ekki að leitast eftir eithverju ofsa high end.

*myndavél+linsa

*megið endilega senda mér bara PM, ásamt verðhugmynd.
Síðast breytt af Henjo á Þri 30. Ágú 2016 20:17, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Pósturaf oskar9 » Mán 29. Ágú 2016 18:29

Er Canon 6D með 24-105L eitthvað inní myndinni ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 673
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Pósturaf Henjo » Mán 29. Ágú 2016 18:54

Nei held að hún yrði aðeins of dýr fyrir mig. takk samt.




valgeirthor
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Pósturaf valgeirthor » Mán 29. Ágú 2016 19:58

Sæll ég á til Canon 70D með 18-135 linsu.




benony13
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Pósturaf benony13 » Mán 29. Ágú 2016 20:46

Ég á 50D með gripi og 17-70 sigma 2.8-4



Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Pósturaf slubert » Mán 29. Ágú 2016 22:24

5d og 85mm eða 24mm linsu



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Pósturaf russi » Mán 29. Ágú 2016 23:39

slubert skrifaði:5d og 85mm eða 24mm linsu



Hvaða útgáfu af 24mm?
Mátt alveg henda inn hvaða útgáfa af 85mm þetta er líka



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Pósturaf kizi86 » Þri 30. Ágú 2016 00:07

þið sem eruð búnir að pósta hérna, gætuð þið komið með verðhugmynd? er líka í þessum pælingum :D


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Pósturaf rickyhien » Þri 30. Ágú 2016 11:48

er með Samsung NX210, 18-55mm linsa fylgir (kostaði sirka 80.000 kr)
og svo á ég 60mm micro-linsu F2.8 (90.000 kr frá Samsung Setrinu)
og 30mm linsu F2.0 (50.000 kr frá Samgsung Setrinu)
oooog shutter release frá ebay (kína dót) kostaði eitthvað 1500 kr held eg
wireless flass frá ebay (kína dót)kostaði sirka 7000 kr hingað komið virkar fínt
nokkur filter sem passa á 30mm linsuna (made in japan) frá ebay kostuðu 3000 kr ...
Allt þetta mjög lítið notað...næstum því ekkert notað og á enn original kassa af helstu hlutunum (myndavél, linsur...)
tilboð? :P