Síða 1 af 1
Vantar Leikjaheyrnatól
Sent: Þri 15. Sep 2015 22:31
af Mr.Einar
Mig vantar leikjaheyrnatól fyrir leiki eins og Counter Strike:Global Offensive og slika, einhver sem getur stúngið upp á góðum heyrnatólum?
Re: Vantar Leikjaheyrnatól
Sent: Mið 16. Sep 2015 12:41
af L4Volp3
Keypti Hyper X cloud 2 frá Advania, bestu leikjaheyrnatól sem ég hef átt.
Re: Vantar Leikjaheyrnatól
Sent: Mið 16. Sep 2015 14:33
af machinefart
cloud 1 frá techshop eru ódýrari og sleppur við rusl hljóðkortið sem fylgir go færð betra sound m.v. flest. Átti qpad qh-90 sem eru sömu og cloud 1 og get mælt eindregið með þeim. Þetta eru OEM headphonein takstar pro 80 ef þú vilt leita að reviews - þetta eru ein af fáum non beyerdynamic/sennheiser gaming branded heyrnartólum sem eru ekki rusl.
Re: Vantar Leikjaheyrnatól
Sent: Mið 11. Nóv 2015 17:54
af Hoffmann
er með siberia v2 frost blue á 15 k. vel með farin
Re: Vantar Leikjaheyrnatól
Sent: Mið 11. Nóv 2015 22:41
af brain
Re: Vantar Leikjaheyrnatól
Sent: Fim 12. Nóv 2015 00:40
af Xovius
Ég er enginn audiophile en ég er mjög sáttur við Corsair Vengeance 2100 heyrnatólin sem ég er með. Þráðlaus og þægileg með ágætis mic.
Re: Vantar Leikjaheyrnatól
Sent: Fim 12. Nóv 2015 07:31
af audiophile
Sennheiser Game Zero