[ÓE]R9 290/X Korti frá hvaða framleiðanda sem er
Sent: Mán 27. Júl 2015 19:52
Góðann daginn.
Óska eftir R9 290/X korti frá hvaða framleiðanda sem er.
Óska eftir því að skoða kaup á Gigabyte Windforce OC R9 290 korti.
Á engann pening núna en mun eiga um mánaðamótin og langar bara að tjekka hvort einhver eigi þetta kort til hjá sér og væri til í að gefa mér verðtilboð.
Á alveg fullt af pening, meira en ég hef með að gera, endilega gerið mér verðtilboð og í versta falli segji ég nei.
Á eitt svona fyrir og langar að gefa sjálfum mér það, síðast þegar ég gaf sjálfum mér einhvern hlut þá var það einmitt kortið sem ég á fyrir og það í fyrra.
Kortið er ekki í sölu neinstaðar og samkvæmt Verðvaktinni er nýja AMD línan allsráðandi í tölvuverslunum í dag og finnst mér FPS boostið sem maður fær af Fury ekki vera neitt til þess að hrópa húrra yfir, hvað þá að kaupa tvö til þess að keyra saman í Crossfire. Eitt R9 290 í viðbót við mitt er hellingur þó það vanti einhverja nokkra ramma uppá 2xFury, svo er það líka ódýrari kosturinn.
Veit samt að þeir hjá Start geta sérpantað það fyrir mig en þá kostar það líka 20þús meira en notað.
Að heyra í mér, að reyna að réttlæta þessar pælingar fyrir ykkur.
Allaveganna, mig langaði bara að tékka á stöðuni og sjá hvort einhver sé að selja svona kort og ef svo; æði, ég veit þá af þér. Ef ekki; Oh well, ég sleppi þessu þá kannski bara eða kaupi nýtt.
Takk og bless.
EDIT: BTW, ég var með 666 í pósta tölu og ætlaði ekki að breyta því fyrr en eitthvað svakalegt gerðist, en svona er lífið.
EDIT 63: Ég held ég sé ekkert að auglýsa eftir vatnskældum kortum. Það þarfnast miklu meiri ástar og kunnáttu en ég á til þannig að ég vil helst hafa kortið bara loftkælt
Óska eftir R9 290/X korti frá hvaða framleiðanda sem er.
Óska eftir því að skoða kaup á Gigabyte Windforce OC R9 290 korti.
Á engann pening núna en mun eiga um mánaðamótin og langar bara að tjekka hvort einhver eigi þetta kort til hjá sér og væri til í að gefa mér verðtilboð.
Á alveg fullt af pening, meira en ég hef með að gera, endilega gerið mér verðtilboð og í versta falli segji ég nei.
Á eitt svona fyrir og langar að gefa sjálfum mér það, síðast þegar ég gaf sjálfum mér einhvern hlut þá var það einmitt kortið sem ég á fyrir og það í fyrra.
Kortið er ekki í sölu neinstaðar og samkvæmt Verðvaktinni er nýja AMD línan allsráðandi í tölvuverslunum í dag og finnst mér FPS boostið sem maður fær af Fury ekki vera neitt til þess að hrópa húrra yfir, hvað þá að kaupa tvö til þess að keyra saman í Crossfire. Eitt R9 290 í viðbót við mitt er hellingur þó það vanti einhverja nokkra ramma uppá 2xFury, svo er það líka ódýrari kosturinn.
Veit samt að þeir hjá Start geta sérpantað það fyrir mig en þá kostar það líka 20þús meira en notað.
Að heyra í mér, að reyna að réttlæta þessar pælingar fyrir ykkur.
Allaveganna, mig langaði bara að tékka á stöðuni og sjá hvort einhver sé að selja svona kort og ef svo; æði, ég veit þá af þér. Ef ekki; Oh well, ég sleppi þessu þá kannski bara eða kaupi nýtt.
Takk og bless.
EDIT: BTW, ég var með 666 í pósta tölu og ætlaði ekki að breyta því fyrr en eitthvað svakalegt gerðist, en svona er lífið.
EDIT 63: Ég held ég sé ekkert að auglýsa eftir vatnskældum kortum. Það þarfnast miklu meiri ástar og kunnáttu en ég á til þannig að ég vil helst hafa kortið bara loftkælt