Síða 1 af 1

[ÓE] Power supply í kringum 600w.

Sent: Mið 22. Júl 2015 21:49
af psyduck
Er séns á því að einhver hér hafi verið að uppfæra og á auka power supply?
Mig bráðvantar power supply með minnst 40 amper á 12V.

Re: [ÓE] Power supply í kringum 600w.

Sent: Mið 22. Júl 2015 21:54
af nidur
Ég á einn fortron everest 800w veit ekki hvaða amper eru á honum

Re: [ÓE] Power supply í kringum 600w.

Sent: Mið 22. Júl 2015 21:56
af psyduck
Hann er soldið overkill en það er ekkert verra. ertu með verðhugmynd?

Re: [ÓE] Power supply í kringum 600w.

Sent: Mið 22. Júl 2015 23:04
af dragonis
Er þessi ekki fínn fyrir peninginn http://kisildalur.is/?p=2&id=2878 42 amper á 12 volta 2 ár í ábyrgð, keypti 800w týpuna af þeim var frekar stressaður að fara í svona ódýran psu en einn starfsmaðurinn sannfærði mig að ég hefði ekkert að ótttast með þessi kaup, er að keyra cpu og gpu á frekar háum voltum og allt rock stable.

Re: [ÓE] Power supply í kringum 600w.

Sent: Mið 22. Júl 2015 23:16
af psyduck
Hann myndi duga. Var byrjaður að skoða nokkra hér og þar.
Var búinn að ákveða að fara í corsair cx600 ef ég fyndi ekkert á betra verði/notað í góðu ástandi.
Þessi kemur allavega vel til greina.

Takk fyrir ábendinguna.

Re: [ÓE] Power supply í kringum 600w.

Sent: Fim 23. Júl 2015 00:11
af dragonis
Ég skoðaði CX línuna meðal annars líka en svo las ég þetta review reyndar af 750W http://www.hardocp.com/article/2015/01/ ... bAwpvntlBc

Re: [ÓE] Power supply í kringum 600w.

Sent: Lau 25. Júl 2015 13:27
af psyduck
Nýr psu kominn í hús