Síða 1 af 1

Óska eftir Mac Cube - Power Mac G4 Cube

Sent: Sun 17. Maí 2015 11:42
af murrsterus
Óska eftir Power Mac G4 Cube ef einhver á svoleiðis grip safnandi ryki í geymslunni.
Til í að borga sanngjarnt verð.

http://en.wikipedia.org/wiki/Power_Mac_G4_Cube

Mynd
Mynd

Re: Óska eftir Mac Cube - Power Mac G4 Cube

Sent: Mið 20. Maí 2015 16:56
af Asistoed
Sæll. Á 450mhz útgáfuna í pristine condition.

Brotnaði skjástandur en reddaði mér öðrum skjá til að eiga hann enn í fullkomnu standi.

Á dual 733mhz borð í hann sömuleiðis, en ekki þorað að skipa ennþá því það krefst líklega aukakælingar.

15" skjár, allt nema hátalaraparið á þessari mynd til staðar.

Hvaða verðhugmynd hefurðu?

Mbk. Addi

Re: Óska eftir Mac Cube - Power Mac G4 Cube

Sent: Fös 22. Maí 2015 16:51
af murrsterus
Asistoed skrifaði:Sæll. Á 450mhz útgáfuna í pristine condition.

Brotnaði skjástandur en reddaði mér öðrum skjá til að eiga hann enn í fullkomnu standi.

Á dual 733mhz borð í hann sömuleiðis, en ekki þorað að skipa ennþá því það krefst líklega aukakælingar.

15" skjár, allt nema hátalaraparið á þessari mynd til staðar.

Hvaða verðhugmynd hefurðu?

Mbk. Addi



Þú átt póst...