Neyðartilfelli: Vantar Phoenix Bios kubb!

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Neyðartilfelli: Vantar Phoenix Bios kubb!

Pósturaf Klaufi » Fim 05. Mar 2015 17:58

Sælir drengir,

Er í smá fornleifauppgreftri, er einhver séns að einhver hérna eigi Phoenix Bios kubb, eða móðurborð með kubbi sem gæti gengið?

Ef það eru minnstu líkur á að einhver eigi þetta, þá yrði ég hrikalega feginn ef sá hinn sami myndi nenna að gera sér ferð í geymsluna að kíkja á gömul móðurborð.

Mynd af kubbnum:
Mynd

(49LF008A í PLCC32 húsi)

Bestu kveðjur,


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16554
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli: Vantar Phoenix Bios kubb!

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Mar 2015 18:35

Er kubburinn grillaður eða bara corrupted ?
Ef hann er bara corrupted þá eru líkur á því að þeir í íhlutum geti flassað hann fyrir þig.



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli: Vantar Phoenix Bios kubb!

Pósturaf Klaufi » Fim 05. Mar 2015 18:38

GuðjónR skrifaði:Er kubburinn grillaður eða bara corrupted ?
Ef hann er bara corrupted þá eru líkur á því að þeir í íhlutum geti flassað hann fyrir þig.


Náði ekki á þá fyrir lokun í dag ætlaði að kíkja við ;)

Hann er samt að öllum líkindum farinn.


Mynd