Síða 1 af 1

[ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Mið 25. Feb 2015 15:57
af Baldurmar
Helst USB eða með XLR->USB, er ekki með magnara.
Verður bara notaður til að taka upp rödd, ekki söng eða hljóðfæri, þarf ekki að vera súper fancy, en betri en gamli "góði" Trust borð mic-inn sem að ég er með núna.

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Fös 27. Feb 2015 11:42
af Baldurmar
Gefum þessu séns

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Fös 27. Feb 2015 12:58
af DJOli
Ef þig langar í alvöru míkrafón uppfærslu þá mæli ég stórlega með þessum gæja.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/8063
hann er með innbyggðu hljóðkorti, svo þú getur plöggað heyrnatólunum beint í hann.

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Fös 27. Feb 2015 16:39
af MrIce
http://www.amazon.com/Logitech-Desktop- ... B00009EHJV

mæli virkilega vel með þessum, er búinn að eiga einn í ca 8 ár og hann hefur ekki verið neitt nema fullkominn

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Fös 27. Feb 2015 16:57
af Baldurmar
$124 virðist vera frekar hátt verð fyrir þennan logitech mic.

Takk fyrir ábendingar !
Er einmitt búinn að vera skoða þennan DJOli ásamt Behringer C-1U, svo auðvitað Blue hljóðnemana.

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Fös 27. Feb 2015 21:10
af kizi86
http://www.modmic.com/ á tvo svona mics alveg drullugóðir og ekkert svo dýrir svo er hægt að festa þá á næstum hvað sem er, en svo er spurningin hvort þessi komi til greina.. ertu aðallega að leita þeir að borðmic?

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Sun 01. Mar 2015 18:14
af Baldurmar
Skoðum þetta meira ! TTT

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Sun 01. Mar 2015 18:40
af Xovius
kizi86 skrifaði:http://www.modmic.com/ á tvo svona mics alveg drullugóðir og ekkert svo dýrir svo er hægt að festa þá á næstum hvað sem er, en svo er spurningin hvort þessi komi til greina.. ertu aðallega að leita þeir að borðmic?

Hef heyrt mjög góða hluti um þennan.
Annars fæ ég stundum einn Blue Yeti Pro lánaðann hjá vini mínum ef ég þarf að taka eitthvað upp og hann er æðislegur.

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Sun 01. Mar 2015 19:17
af tanketom
kizi86 skrifaði:http://www.modmic.com/ á tvo svona mics alveg drullugóðir og ekkert svo dýrir svo er hægt að festa þá á næstum hvað sem er, en svo er spurningin hvort þessi komi til greina.. ertu aðallega að leita þeir að borðmic?


Hvat keyptiru hann og hvað kostaði hann hingað heim kominn?

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Sun 01. Mar 2015 20:29
af arons4
MrIce skrifaði:http://www.amazon.com/Logitech-Desktop-Microphone-Black-Silver/dp/B00009EHJV

mæli virkilega vel með þessum, er búinn að eiga einn í ca 8 ár og hann hefur ekki verið neitt nema fullkominn

Þessi er margt annað en fullkominn og er ekki einu sinni það.

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Sun 01. Mar 2015 21:52
af MrIce
well, fyrir mér er hann fullkominn!

Re: [ÓE]Sæmilega góðum hljóðnema (Helst USB)

Sent: Mán 02. Mar 2015 09:19
af kizi86
tanketom skrifaði:
kizi86 skrifaði:http://www.modmic.com/ á tvo svona mics alveg drullugóðir og ekkert svo dýrir svo er hægt að festa þá á næstum hvað sem er, en svo er spurningin hvort þessi komi til greina.. ertu aðallega að leita þeir að borðmic?


Hvat keyptiru hann og hvað kostaði hann hingað heim kominn?

keypti hann bara beint af modmic.com og þeir kosta ca 42-49$ svo undir 10þ hingað kominn