Fartölvu (2.5") PATA/IDE diskur óskast

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Fartölvu (2.5") PATA/IDE diskur óskast

Pósturaf Alfa » Þri 27. Jan 2015 11:40

Ekki liggur einhver á gömlum 40-100gb fartölvudisk með PATA/IDE tengingu?


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu (2.5") PATA/IDE diskur óskast

Pósturaf lukkuláki » Þri 27. Jan 2015 18:08

Ég á 3 diska allir í 100% health og + 1000 dagar í estimated lifetime.
Fujitsu 40 GB.
WD 80 GB
WD 160 GB.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu (2.5") PATA/IDE diskur óskast

Pósturaf methylman » Fim 29. Jan 2015 20:40

80 GB enn í upprunalegum umbúðum PM


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.