Síða 1 af 1
[Kominn með] Góðri uppfærslu - móðurborði, örgjörva og minni
Sent: Þri 02. Des 2014 10:33
af Pollonos
Vantar til að uppfæra sjónvarpstölvu hjá mér móðurborð, örgjörva og minni.
Kröfurnar eru að;
Móðurborðið sé með HDMI útgangi og helst S/Pdif.
Örgjörvi helst Intel i5 eða i7.
Minni helst ekki minna en 8gb.
edit: Kominn með tölvuna sem mig vantar. Endaði á að kaupa nýjan búnað.
Re: [ÓE] Góðri uppfærslu - móðurborði, örgjörva og minni
Sent: Þri 09. Des 2014 00:21
af Indigo X
Ég er með Gigabyte P55M-UD2 DDR3 móðurborð.
Intel Core i5-750 örgjörvi
12 GB af innra minni.
Það eru ekki hdmi eða spdfi plug á móðurborðinu.
En ég á að eiga skjákort sem er með fullt af tengimöguleikum sem getur fylgt með.
40 þúsund með skjákortinu.
35 þúsund án þess
Re: [ÓE] Góðri uppfærslu - móðurborði, örgjörva og minni
Sent: Sun 21. Des 2014 17:47
af NumerusX
Ég er með tölvu sem inniheldur: -cooler master k350 með led ljósi inní
i5 4670k 3,8 GHz 4kjarna (hyper tx3 kælingu)
16Gb Vinnsluminni
MSI Gtx 970 4Gb get höndlað Crysis 3 í ultra og farcry 4 ultra
MSI z97 gaming 5 móðurborð
Bluray skrifari og lesari ennþá með plast cover
HDD1-2Tb
HDD2-160Gb
HDD3-160Gb
Allt í ábyrgð allt glænýtt!!!!
Sony Full HD 100Hz 40 tommu
genius deathtaker mús
Tt sport 16.000 kr. leikjaheyrnartól 2 ár ábyrgð!!!
Re: [ÓE] Góðri uppfærslu - móðurborði, örgjörva og minni
Sent: Mán 22. Des 2014 09:06
af Pollonos
Þetta er óþarflega mikill pakki fyrir mig. Takk samt.
NumerusX skrifaði:Ég er með tölvu sem inniheldur: -cooler master k350 með led ljósi inní
i5 4670k 3,8 GHz 4kjarna (hyper tx3 kælingu)
16Gb Vinnsluminni
MSI Gtx 970 4Gb get höndlað Crysis 3 í ultra og farcry 4 ultra
MSI z97 gaming 5 móðurborð
Bluray skrifari og lesari ennþá með plast cover
HDD1-2Tb
HDD2-160Gb
HDD3-160Gb
Allt í ábyrgð allt glænýtt!!!!
Sony Full HD 100Hz 40 tommu
genius deathtaker mús
Tt sport 16.000 kr. leikjaheyrnartól 2 ár ábyrgð!!!