Síða 1 af 1
Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Sun 09. Nóv 2014 15:31
af Thormaster1337
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Sun 09. Nóv 2014 15:46
af jonsig
Þetta er alltof mikið kælikrem sem gæjin er að setja á cpu´ið á myndinni hér að ofan .
Tilgangur kælikremsins er einfaldlega að fylla uppí glufur sem annars væri andrúmsloft.
Þú getur flett upp örranum þínum upp Tjmax er hitinn sem örrinn slekkur yfirleitt á sér. Ef þinn er að ofhitna við lítið álag þá er möguleiki að kæliplatan sitji ekki rétt á örranum .
Use at your own risk
https://www.youtube.com/watch?v=YZ6mQVnqNpwÉg hef alltaf notast við stórar kæligrindur til að komast upp með lágan viftuhraða (lítið noise) . Mín reynsla af kælikremum er sú að ef ég er ekki að yfirklukka og er með stóran heatsink þá get ég notað bara eitthvað chepo dót .
Ef þú ert að pæla í einhverju dóti sem rennur ekki og þolir mikinn hita þá er artic silver með því betra sem þú færð .
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Sun 09. Nóv 2014 15:52
af Thormaster1337
jonsig skrifaði:Þetta er alltof mikið kælikrem sem gæjin er að setja á cpu´ið á myndinni hér að ofan .
Tilgangur kælikremsins er einfaldlega að fylla uppí glufur sem annars væri andrúmsloft.
Use at your own risk
https://www.youtube.com/watch?v=YZ6mQVnqNpwÉg hef alltaf notast við stórar kæligrindur til að komast upp með lágan viftuhraða (lítið noise) . Mín reynsla af kælikremum er sú að ef ég er ekki að yfirklukka og er með stóran heatsink þá get ég notað bara eitthvað chepo dót .
Ef þú ert að pæla í einhverju dóti sem rennur ekki og þolir mikinn hita þá er artic silver með því betra sem þú færð .
Haha sniild
jabb ég tek fram að eg notaði minna en þetta..Notaði allt of mikið fyrst. en hvernig er best að setja svona kælikrem á? er best að setja bara smá punkt i miðjuna og lata þetta kremjast saman með kælinguni?
ætla kaupa artic silver hreinsikittið þá bara á morgun og örgjörva kælikremið fra artic silver
snildar vörur! bara langt siðan eg tók tölvuna i sundur og man ekki hvernig þetta er best gert
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Sun 09. Nóv 2014 15:58
af jonsig
Já LANG mesta hitafærslan fer framm ofaná miðjum örgjörfanum , ef þú skoðar leiðbeiningar Artic silver þá er sýnt að einungis lítill dropi er settur ofaná miðju örgjörfans síðan er hitasökkullinn settur á og hann fletur baunina út .
Bara passaðu þig á að sökkullinn sitji rétt ofaná cpu´inu .Þar að segja allir fjórir festipunktarnir séu undir sömu herslu svo cpu og heatsink liggji alveg samhliða .
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Sun 09. Nóv 2014 16:00
af brain
Er með I5-4670 @4.4 Ghz. og er um 28-30 í idle og 68-70 í 100 % ( 5 mín Prime 95 )
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Sun 09. Nóv 2014 17:17
af Thormaster1337
jonsig skrifaði:Já LANG mesta hitafærslan fer framm ofaná miðjum örgjörfanum , ef þú skoðar leiðbeiningar Artic silver þá er sýnt að einungis lítill dropi er settur ofaná miðju örgjörfans síðan er hitasökkullinn settur á og hann fletur baunina út .
Bara passaðu þig á að sökkullinn sitji rétt ofaná cpu´inu .Þar að segja allir fjórir festipunktarnir séu undir sömu herslu svo cpu og heatsink liggji alveg samhliða .
[
Mynd ]
Allright þakka þér fyrir skjótt svar
kaupi mer artic silver krem a morgun!
brain skrifaði:Er með I5-4670 @4.4 Ghz. og er um 28-30 í idle og 68-70 í 100 % ( 5 mín Prime 95 )
allright þá er þetta greinilega ekki nóg krem
hehe
er ekki með overclock nuna atm btw og ekkert buinn að fikta i tölvuni siðan eg setti hana saman 1. nóv
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Sun 09. Nóv 2014 18:46
af jonsig
Bara fá þér bad ass heatsink, jafnvel vatnskælingu . Þá geturu sleppt því að kaupa eitthvað fancy hitakrem , sem svo í raun gera ekkert mikið nema þau endast lengur (storkna ekki)
Hvað hita varðar máttu kannski búast við -0.5-1c° meðalhita drop við medium keyrslu á tölvunni .
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Sun 09. Nóv 2014 19:19
af Thormaster1337
jonsig skrifaði:Bara fá þér bad ass heatsink, jafnvel vatnskælingu . Þá geturu sleppt því að kaupa eitthvað fancy hitakrem , sem svo í raun gera ekkert mikið nema þau endast lengur (storkna ekki)
Hvað hita varðar máttu kannski búast við -0.5-1c° meðalhita drop við medium keyrslu á tölvunni .
Allrighty
http://www.corsair.com/en/hydro-series- ... cpu-coolerer buin að vera með þessa i yfir ár hefur reynst mer mjög vel!
þessi kæling kom stock með kælikreminu á sér hef ekki skipt þvi út fyrr en bara nuna um dagin þegar eg setti nyja mobo í tölvuna og 1150 örgjafan ..
, var orðið glerhart þegar eg tók kælinguna ur gamla örgjafanum a gamla móðurborðinu.. en svo er lika spurning um munin á i5 2500k og i5 4690k á hitanum
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Sun 09. Nóv 2014 20:20
af jonsig
Passaðu þig bara að þrýfa vel með rauðspritti leyfarnar af gamla ruslinu ef þú ert að setja eitthvað fancy krem á þetta . acetone skemmir sumar prentplötur .
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Mán 10. Nóv 2014 00:04
af Thormaster1337
jonsig skrifaði:Passaðu þig bara að þrýfa vel með rauðspritti leyfarnar af gamla ruslinu ef þú ert að setja eitthvað fancy krem á þetta . acetone skemmir sumar prentplötur .
willdo
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Mán 10. Nóv 2014 02:55
af MatroX
4690k er heitur örri og þetta eru bara nokkuð eðlilegar tölur , hann byrjar að throttle-a sig 105-110°c
60C - uff so cold
70C - nice and safe temps
80C - safe but could be lower
90C - man! Do something about this or you will destroy it.
100C - What the fck are you doing. Are you overclocking with stock cooler? Thats wayyyy to much.
105C (most intel cpus) - Safe shut down (you could broke it bro!)
ég myndi leyfa þessu að vera og sjá hvað skeður, tim á oft eftir að setjast aðeins og með tímanum ætti hitinn að lækka,
hvaða viftur ertu með á kælingunni og á hvaða hraða eru þær svo að þú fáir þessar niðurstöður?
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Mán 10. Nóv 2014 11:15
af jonsig
Spes , gamli örrinn minn var ca 3.2 eða 3.3 GHz (i5 sandy) og hann var ALLTAF svalur eins og shaolin múnkur .
Re: Vantar kælikrem fyrir örgjörva
Sent: Mán 10. Nóv 2014 13:59
af Thormaster1337
MatroX skrifaði:4690k er heitur örri og þetta eru bara nokkuð eðlilegar tölur , hann byrjar að throttle-a sig 105-110°c
60C - uff so cold
70C - nice and safe temps
80C - safe but could be lower
90C - man! Do something about this or you will destroy it.
100C - What the fck are you doing. Are you overclocking with stock cooler? Thats wayyyy to much.
105C (most intel cpus) - Safe shut down (you could broke it bro!)
ég myndi leyfa þessu að vera og sjá hvað skeður, tim á oft eftir að setjast aðeins og með tímanum ætti hitinn að lækka,
hvaða viftur ertu með á kælingunni og á hvaða hraða eru þær svo að þú fáir þessar niðurstöður?
Hehe allrighty ég hafði ekki hugmynd um það að hann hitnar svona mikið!
lét kremið á á fimtudagin síðasta því eg lét allt of mikið fyrst
en ég er með stock vifturnar sem fylgdu kælinguni nuna, eg var með corsair SP120 a vatnskassanum en tók þær úr fyrir um 6 mánuðum eða svo.
er með þær a performance mode sem er 1600-1800rpms