Síða 1 af 1

LEIKJATURN til sölu

Sent: Mán 20. Okt 2014 12:41
af ebbi7
Vegna þess að ég fluttist erlendis gat ég ekki tekið tölvuna mína með.. svo ég þarf víst að selja hana

keypt í tölvulistanum fyrir ári ég pússlaði þetta sjálfur saman..... hún kostaði 285.000 þegar ég keypti hana án windows og uppsetningarkostnaði (semsagt 315k virði upphaflega)
Hún virkar nákvæmlega jafn vel og hún gerði þegar ég ræsti hana fyrst um sinn!

Specs:
Örgjörvi: AMD FX 8150 8x kjarna (overclock 4.9ghz)
Skjárkort: Radeon Afterburn- HD 7850 2gb
Vinnsluminni: 16gb 1866 mhz
Harður diskur: SSD drif 120gb
Harður diskur: 2 TB sata
Aflgjafi: 700W gaming
Móðuborð: P8P67 - ASUS CROSSFIRE X
-Stryker kassi utan um sem kostaði helling
-Vatnskæling

HÚN ER ENN Í ÁBYRGÐ framm í mitt sumar næsta ári og já það er handfang á henni sem er SNILLD FYRIR LAN!!!

Þessi tölva er eins og barnið mitt!!!! Hef hugsað um þennan gullmola betur enn allt !!! Enda er hún eins og ný ennþá!!

verðhugmynd kringum hálfvirði tölvunnar eða tilboð

Re: LEIKJATURN til sölu

Sent: Mán 20. Okt 2014 12:49
af MatroX
fair verð fyrir þessa vél er svona 80þús

Re: LEIKJATURN til sölu

Sent: Mán 20. Okt 2014 13:36
af kizi86
intel móðurborð og amd örgjörvi???

og hvernig kæling er þetta?

Re: LEIKJATURN til sölu

Sent: Mið 25. Mar 2015 01:44
af Garri
Ef þú partar hana, þá gæti verið að ég hefði áhuga á 8GB minninu. Er með 8GB (2X4GB kubba) Corsair Vengance en þarf 16GB.