[ÓE] 11-14" Skólatölva fyrir ungling

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

[ÓE] 11-14" Skólatölva fyrir ungling

Pósturaf Klaufi » Mán 25. Ágú 2014 22:26

Gott kvöld,

Yngsti bróður konunnar er að byrja í framhaldsskóla og vantar því skólavél.

Áður en við förum að skoða eitthvað nýtt ákvað ég að athuga hvort einhver hér eigi eitthvað til.

Er sem sagt að leita að 11-14" vél.
Spekkar ekki helsta mál á dagskrá en hér er uppdrag af uppskrift:

-Intel örgjörvi væri kostur, i3-i5 ætti að duga.
-4-8Gb Minni
-128Gb+ SSD
-Vandaður skjár, helst með hærri upplausn en 1366x768
-Góð rafhlöðuending

Thinkpad, Asus Ultrabook línan, Sony Vaio eða eitthvað í þeim dúr held ég að sé málið.

Endilega látið mig vita ef þið eigið eitthvað til sölu..

Kveðja,

*Edit*
Löngu komið.


Mynd


jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 11-14" Skólatölva fyrir ungling

Pósturaf jonandrii » Fös 14. Nóv 2014 09:13

Ég er með Macbook air 11" 2013módel, hún er með intel i5 örgjörva, 4gb 1600mhz ram, 128gb ssd. intel 5000 skjákort. Þér er velkomið að bjóða í hana ef þið hafið áhuga. Ég er ekki með neina sérstaka verðhugmynd í huga, en enginn fáranleg tilboð samt:)




henrikandreas
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 14. Nóv 2014 15:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 11-14" Skólatölva fyrir ungling

Pósturaf henrikandreas » Fös 14. Nóv 2014 16:36

halló ég er með eina frábæra Acer Aspire V5 vél keypt í febrúar 2014
hún er með i5 örgjava 8GB memory NViDIA, Geforce 750m með 4 GB VRAM, 1000 GB HDD
ef þú eða ehv annar hefur áhuga hringdu í 7805056