Síða 1 af 1
[ÓE] Logitech G27 * KOMIÐ *
Sent: Mán 30. Jún 2014 23:06
af Yawnk
Óska eftir Logitech G27 í góðu ástandi, helst nýlegt, mikill plús ef ennþá í ábyrgð.
Verð eftir samkomulagi.
*KOMINN MEÐ STÝRI*
Re: [ÓE] Logitech G27
Sent: Mán 30. Jún 2014 23:27
af BLADE
það er einn að selja svolis herna
viewtopic.php?f=11&t=61121
Re: [ÓE] Logitech G27
Sent: Mán 30. Jún 2014 23:38
af Yawnk
Já sá það, hef samband við kauða á morgun, hann virðist ekki vera beint mjög aktívur á Vaktinni.
Re: [ÓE] Logitech G27
Sent: Þri 01. Júl 2014 18:40
af Yawnk
Stýrið er selt hjá þessum.
Upp.
Re: [ÓE] Logitech G27
Sent: Þri 01. Júl 2014 21:34
af Eythor
hvað kostar svoleiðis tryllitæki?
Re: [ÓE] Logitech G27
Sent: Þri 01. Júl 2014 23:19
af Yawnk
Eythor skrifaði:hvað kostar svoleiðis tryllitæki?
Kostar nýtt í Elko 60 þúsund.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Aukahl ... _PS3PC.ecpFinnst þetta eiginlega frekar brjálað verð, minnir að stýrið hafi alltaf kostað 50 þúsund í Elko hér fyrir nokkrum mánuðum.
Tek til dæmi að stýrið kostar á Amazon 225$ sem gerir rúmlega 25 þúsund kall, leiðinlegt að búa á Íslandi stundum
Re: [ÓE] Logitech G27
Sent: Þri 01. Júl 2014 23:30
af Eythor
Yawnk skrifaði:leiðinlegt að búa á Íslandi stundum
ekki ef maður ætti svona stýri
Re: [ÓE] Logitech G27
Sent: Fös 04. Júl 2014 23:45
af Yawnk
Eythor skrifaði:Yawnk skrifaði:leiðinlegt að búa á Íslandi stundum
ekki ef maður ætti svona stýri
Hahaha hárétt!
Re: [ÓE] Logitech G27
Sent: Lau 05. Júl 2014 02:00
af Flamewall
Þá er bara að panta það að utan eða ef þú þekkir einhver sem býr úti að kaupa það fyrir þig og senda það
Á sjálfur svona stýri, man ekki alveg hvað ég keypti það á en held það hafi ekki verið 60 þ. kr
Re: [ÓE] Logitech G27
Sent: Sun 06. Júl 2014 23:15
af Yawnk
Keypti notað G27 með 1.5 ár eftir af ábyrgð og lítið notað og fínt á Bland á 40þ, þannig að ég er nokkuð sáttur, hrikalega fínt stýri að öllu leyti, mjög skemmtilegt