óska eftir SSD fyrir fartölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
thunderwolf
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Þri 03. Des 2013 03:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

óska eftir SSD fyrir fartölvu

Pósturaf thunderwolf » Sun 22. Des 2013 08:37

óska eftir SSD fyrir fartölvu :baby




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu

Pósturaf littli-Jake » Sun 22. Des 2013 12:54

FYI þá eru SSD bara framleiddir í einni stærð. One SSD fits all :P


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu

Pósturaf Klemmi » Sun 22. Des 2013 12:59

littli-Jake skrifaði:FYI þá eru SSD bara framleiddir í einni stærð. One SSD fits all :P


Ekki alveg rétt, mest notaði formfactorinn er 2.5" HDD stærðin, þ.e. sama stærð og var/er almennt notuð fyrir fartölvudiska.

Hins vegar er einnig til fleiri form, svo sem þær sem tengjast í PCI-Express, mSATA og M.2




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu

Pósturaf littli-Jake » Sun 22. Des 2013 13:05

Klemmi skrifaði:
littli-Jake skrifaði:FYI þá eru SSD bara framleiddir í einni stærð. One SSD fits all :P


Ekki alveg rétt, mest notaði formfactorinn er 2.5" HDD stærðin, þ.e. sama stærð og var/er almennt notuð fyrir fartölvudiska.

Hins vegar er einnig til fleiri form, svo sem þær sem tengjast í PCI-Express, mSATA og M.2



:-k


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu

Pósturaf Klemmi » Sun 22. Des 2013 14:59

littli-Jake skrifaði: :-k


Helsta ástæðan er sú að 2.5" formfactorið er óþarflega stórt og heftandi fyrir flestar netbooks og nettari fartölvur :)

Auk þess eru mörg móðurborð með mSATA rauf sem er þægilegt að skella SSD disk bara beint í án þess að þurfa að koma honum fyrir einhverstaðar í kassanum með tilheyrandi köplum og fjöri.

Afsakið derailið, gangi þér vel í leitinni að SSD disk!



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu

Pósturaf mercury » Sun 22. Des 2013 16:30

Einnig eru mismunandi thikktir a theim margir ssd eru 9mm en adrir 7mm ef eg man rett.
"2345" :)



Skjámynd

zazou
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu

Pósturaf zazou » Sun 22. Des 2013 17:12

Ég er með Crucial M4 ef þú vilt?


Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981