[ÓE] Slátri í Lenovo T61 ( 14,1" Wide)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

[ÓE] Slátri í Lenovo T61 ( 14,1" Wide)

Pósturaf zetor » Fim 10. Jan 2013 17:41

Ég óska eftir slátri í Lenovo T61 ( 14,1" wide ). Þá sérstaklega viftu og skjáfestingum.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Slátri í Lenovo T61 ( 14,1" Wide)

Pósturaf Cascade » Fim 10. Jan 2013 18:14

Ég á nákvæmlega svona tölvu sem er biluð. Er nokkuð viss um að skjákortið í henni sé bilað, en þau komu víst smá gölluð út frá NVIDIA, algjör skandall, það var víst hægt að skipta um það meðan hún var í ábyrgð, en eftir það, þá er engin ábyrgð

En hvað væriru til í að borga fyrir svona

Það er 2 ára 9cellu orginal rafhlaða í henni frá nýherja (ég náði tæpum 4klst á henni rétt áður en hún dó) og á dokku líka

EDIT:
Þú segir Wide, voru til 16:9 t61?
Mín er 14.1 með þessum venjulega 4:3 skjá
edit2:
Mér sýnist t61 einnig hafa verið til sem 16:9, ég fattaði það ekki, svo ég get kannski ekkert hjálpað þér með slátrið mitt, afsakið þetta



Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Slátri í Lenovo T61 ( 14,1" Wide)

Pósturaf zetor » Fim 10. Jan 2013 19:00

14.1 inch WXGA+ (1440x900) já ekkert mál, er með intel skjákort. Það eina sem hefur verið að fara illa í þessari vél minni er viftan. Svo eru skjáfestingarnar orðnar slappar. Sáttur samt ef ég finndi viftu.