ÓE Borðtölvu á ca 80 þús

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
sibbsibb
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

ÓE Borðtölvu á ca 80 þús

Pósturaf sibbsibb » Mán 07. Jan 2013 13:36

Er að skoða það að kaupa mér tölvu sem má kosta 80 þús + - eitthvað smá.... Er að fara nota hana í leikjaspilun og video eftirvinnslu.

Hlutir sem hún þarf að hafa:
Örgjörva i7
Minni 12 - 16 gb
Góðum hljóðlátum kassa með góðu loftflæði
Gott móðurborð

Ef einhver er að íhuga sölu má sá hin sami senda mér pm.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Borðtölvu á ca 80 þús

Pósturaf Gúrú » Mán 07. Jan 2013 15:04

Veit ekki alveg hvort þetta er raunhæft hjá þér.
Ódýrasti i7 á 47, kassar með góðri hljóðeinangrun og loftflæði á a.m.k. 20k og 12GB DDR3 á 13k og eftir það
vantar móðurborð, skjákort, aflgjafa og harðan disk, og í video eftirvinnslu myndirðu vilja frekar gott skjákort.

Ég veit þetta er verð á nýjum hlutum en þó við miðum við 60% af upphaflegu kaupverði (sem er mjög lágt) þá er MB+GPU+PSU+HDD a.m.k. jafn dýrt og CPU+Kassi+RAM.


Modus ponens


Höfundur
sibbsibb
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Borðtölvu á ca 80 þús

Pósturaf sibbsibb » Mán 07. Jan 2013 15:44

Ég búinn að vera sjá svipaðar vélar á 75-90 hér en misst bara af þeim. Auk þess voru góð skjákort í þeim báðum. Ég er auðvita ekki að óska eftir nýrri vél. Núna í fyrra dag seldist vel sem fór yfir þessar kröfur á 90 þús.