Síða 1 af 1

[ÓE] DDR vinnsluminni

Sent: Lau 22. Des 2012 22:14
af einsiboy
Ég óska eftir DDR vinnsluminni í frekar gamla tölvu. Ég er ekki alveg viss með hraðan, það stendur eitthvað 512...400 á minninu sem ég á, en þegar tölvunni er startað upp kemur fram eitthvað DDR 333. Svo ef ég keyri speccy þá kemur DRAM frequency 158 MHz..
Þannig ég er ekki alveg klár á því hvað ég þarf? En væri allarvegana til í lágmark 1Gb í viðbót við mitt 1Gb (2x512Mb).
Endilega sendið á mig ef þið eigið til

Re: [ÓE] DDR vinnsluminni

Sent: Lau 22. Des 2012 23:17
af IL2
Ég á 3 stk 512mb. Þarf að kíkja betur á þau til að segja þér hvernig.

Hvað ertu með margar minnisraufar?

Re: [ÓE] DDR vinnsluminni

Sent: Sun 23. Des 2012 00:44
af einsiboy
Þær eru 4, þannig hef pláss fyrir 2 stk.

Re: [ÓE] DDR vinnsluminni

Sent: Sun 23. Des 2012 12:27
af IL2
Þetta er allt sitthvort gerðin, þyrftir að prófa þau til að vita hvort þau virki saman við þau sem eru fyrir í tölvunni.

Re: [ÓE] DDR vinnsluminni

Sent: Fim 27. Des 2012 20:06
af methylman
Ég er með 2 stk 1GB OCZ PC 4000 þ.e. súperhratt DDR minni með Gulllituðum Kælispjöldum