Óska eftir 8600M skjákorti úr bilaðri fartölvu
Sent: Lau 10. Nóv 2012 23:21
Ég er að leita mér að skjákorti í fartölvuna hjá konunni. Þetta er nokkurra ára gömul Acer Aspire 7720 vél með HD 2300 korti, ræður varla við 1080 á youtube. Sá að það er hægt að skipa út skjákortinu í vélinni þannig að eftir smá google þá datt mér í hug að grennslast fyrir um það hvort einhver hérna eigi bilaða fartölvu með td 8600m skjákorti?