Síða 1 af 1

[ÓE] AMD CPU viftu og kassa

Sent: Lau 27. Okt 2012 11:24
af spankmaster
Titillinn segjir það, mig vantar sem sagt bara stock AMD viftu og helst einhvern kassa, eini kassin sem ég á við hendina er sirka 15 ára gamall eða eitthvað álíka og er ekki alveg að henta nógu vel.

þarf helst að fá þetta gefins :thumbsd kæru félagar en gegn því að sjálfsögðu að ég kem og sæki :happy , á ferð í bæinn á miðvikudaginn næsta

þannig að ef einhver á viftu og kassa sem bara er fyrir ykkur, endilega sparið ykkur ferð í sorpu og látið mig vita :sleezyjoe

Re: [ÓE] AMD CPU viftu og kassa

Sent: Lau 27. Okt 2012 11:35
af Hnykill
Ég á orginal viftuna af AMD FX 4100 (AM3+) ..en ég er á Akureyri :/

Re: [ÓE] AMD CPU viftu og kassa

Sent: Lau 27. Okt 2012 11:54
af spankmaster
Hnykill skrifaði:Ég á orginal viftuna af AMD FX 4100 (AM3+) ..en ég er á Akureyri :/


ekki alveg nógu hentugt, því ég er bý í uppsveitum Árnessýslu, bensínið myndi kosta marfallt meira :megasmile en takk samt :megasmile :megasmile

Re: [ÓE] AMD CPU viftu og kassa

Sent: Sun 28. Okt 2012 00:53
af spankmaster
bömp á 'etta :guy