Síða 1 af 1
Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 21:02
af Bragi Hólm
Endilega ef einhver á notað flott 2.1 eða getur bent mér á góða verslun með flottum stílhreinum 2.1 kerfum
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 21:42
af Yawnk
Bragi Hólm skrifaði:Endilega ef einhver á notað flott 2.1 eða getur bent mér á góða verslun með flottum stílhreinum 2.1 kerfum
Ef þú átt nóg til að eyða, þá mæli ég sérstaklega með Logitech Z623, kostar þó um 40 þúsund kr.
Flott hljómgæði og æðislegur bassi, það er þitt að dæma hvort það er stílhreint eða ei
http://www.tl.is/vara/24031
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 22:05
af upg8
Ég tók tölvuhátalarana mína og bjó til smekklegann soundbar. Ef þú ætlar ekki að eyða mjög miklu þá gæti það verið skársti kosturinn, eða kaupa bara hátalara og smíða frá grunni. Spurningin er hvað þú þarft og hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu.
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 22:30
af DerrickM
Elko Á sjálfur svona og er mjög ánægður með þá
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:00
af Olli
DerrickM skrifaði:Elko Á sjálfur svona og er mjög ánægður með þá
á líka svona, alveg magnað, klárlega bang for the buck (líka til í svörtu)
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:03
af worghal
getur annar hvor ykkar sagt mér málin á bassaboxinu úr Z523 kerfinu?
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:05
af DerrickM
Speaker dimensions (H x W x D):
Satellites: 11.6 inches x 3.4 inches x 5.2 inches (19.5 cm x 8.6 cm x 13.3 cm)
Subwoofer: 10 inches x 9 inches x 9.5 inches (25.6 cm x 23. cm x 24 cm)
http://www.logitech.com/en-us/speakers- ... ystem-z523
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:10
af Magni81
upg8 skrifaði:Ég tók tölvuhátalarana mína og bjó til smekklegann soundbar. Ef þú ætlar ekki að eyða mjög miklu þá gæti það verið skársti kosturinn, eða kaupa bara hátalara og smíða frá grunni. Spurningin er hvað þú þarft og hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu.
Nú er ég forvitinn
áttu mynd?
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:11
af DerrickM
Magni81 skrifaði:upg8 skrifaði:Ég tók tölvuhátalarana mína og bjó til smekklegann soundbar. Ef þú ætlar ekki að eyða mjög miklu þá gæti það verið skársti kosturinn, eða kaupa bara hátalara og smíða frá grunni. Spurningin er hvað þú þarft og hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu.
Nú er ég forvitinn
áttu mynd?
x2
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:19
af Bragi Hólm
DerrickM skrifaði:Magni81 skrifaði:upg8 skrifaði:Ég tók tölvuhátalarana mína og bjó til smekklegann soundbar. Ef þú ætlar ekki að eyða mjög miklu þá gæti það verið skársti kosturinn, eða kaupa bara hátalara og smíða frá grunni. Spurningin er hvað þú þarft og hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu.
Nú er ég forvitinn
áttu mynd?
x2
X3
Svo vil ég þakka fyrir svörin, er einmitt að spá í þessu í Elko
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:21
af DerrickM
Bragi Hólm skrifaði:DerrickM skrifaði:Magni81 skrifaði:upg8 skrifaði:Ég tók tölvuhátalarana mína og bjó til smekklegann soundbar. Ef þú ætlar ekki að eyða mjög miklu þá gæti það verið skársti kosturinn, eða kaupa bara hátalara og smíða frá grunni. Spurningin er hvað þú þarft og hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu.
Nú er ég forvitinn
áttu mynd?
x2
X3
Svo vil ég þakka fyrir svörin, er einmitt að spá í þessu í Elko
Verði þér að góðu
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Fim 18. Okt 2012 02:33
af Ulli
Er með settið sem var línkað í fyrst...ÓTRÚLEGT miðað við hvað þetta er lítið
Vægast sagt frábært kerfi
Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi
Sent: Fim 18. Okt 2012 08:53
af Farcry
Ég fékk mér svona um daginn
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7183Fín hljómur úr þessu