Verslaði mér viftustýringu fyrir tölvuna og hún er eingöngu molex, vantar því nokkur breytistikki frá 3pin yfir í molex til að geta smellt öllum viftunum í stýringuna.
3 pinna Y tengi eru líka vel þegin.
ÓE 3pinna viftengi yfir í Molex (4pin)
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE 3pinna viftengi yfir í Molex (4pin)
ég þoli ekki svoleiðis
ég á slatta af 3pin/molex og á bara eitt 3pin Y skott ! eins og er
ég á slatta af 3pin/molex og á bara eitt 3pin Y skott ! eins og er
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE 3pinna viftengi yfir í Molex (4pin)
ég er bara farinn að pæla í því að kaupa nokkra 3 pin hausa og lóða þá bara á og minnka snúruruglið sem er nógu andskoti mikið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE 3pinna viftengi yfir í Molex (4pin)
já ég var það heppinn að eiga slatta af male 3pin sem ég setti í staðinn fyrir molex klumpana
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE 3pinna viftengi yfir í Molex (4pin)
Hvernig viftustýringu varstu að fá þér ef mér leyfist að spyrja?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE 3pinna viftengi yfir í Molex (4pin)
AciD_RaiN skrifaði:Hvernig viftustýringu varstu að fá þér ef mér leyfist að spyrja?
http://kisildalur.is/?p=2&id=1628
Þessa hér.
Fékk mér hana bara útaf því að hún var svo ódýr, hún á að vera bara tímabundið fix en hún kemur reyndar bara nokkuð vel út í kassanum mínum, þarf bara að fixa þetta molex rugl.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE 3pinna viftengi yfir í Molex (4pin)
Var einmitt að hugsa hvort hún væri þá ekki sniðug í að stýra hraðanum á vatnsdælunum og LED ljósunum hjá manni
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE 3pinna viftengi yfir í Molex (4pin)
AciD_RaiN skrifaði:Var einmitt að hugsa hvort hún væri þá ekki sniðug í að stýra hraðanum á vatnsdælunum og LED ljósunum hjá manni
Hún væri mjög sniðug fyrir það, hún er 12w per channel sem dugar fyrir vifturnar mínar sem eru um 3-4w stk
Eina vesenið sem ég er búinn að lenda í er með vifturnar, þær eru nefnilega með "rifle bearing".
Þegar ég lækka hraðann heyrist í legunum/mótornum á NZXT viftunum sem fylgdu kassanum, kemur líka slatta víbringur.
Las hinsvegar að þetta gæti verið verksmiðjugalli og er að vonast að það kosti ekki handlegg að senda þetta út til NZXT.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE 3pinna viftengi yfir í Molex (4pin)
Já á svona líka og kemur leiðinda hljóð úr öllum viftum sem ég hef prufað á lægstahraða !
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE 3pinna viftengi yfir í Molex (4pin)
mundivalur skrifaði:Já á svona líka og kemur leiðinda hljóð úr öllum viftum sem ég hef prufað á lægstahraða !
Já þetta er vesen, verst er ef ég ætla að endurnýja vifturnar þá er það allavega 12þús kall