ÓE DDR2 Minni í laptop
Sent: Þri 02. Okt 2012 15:59
Ég er með gamla acer vél sem mamma á, er að reyna að lappa aðeins upp á hana og hef áhuga á að bæta minni við hana ef ég fæ það ódýrt, þar sem þessi vél er að mestu verðlaus.
Það er einungis 1 512mb kubbur í henni núna og mér sýnist hún styðja allt að 2gb. Hef 2 raufar svo allt sem gengur er ég til í að skoða. Þetta er semsagt DDR2 SODIMM 200pin PC2-4200 í Acer Travelmate 2428.
Það er einungis 1 512mb kubbur í henni núna og mér sýnist hún styðja allt að 2gb. Hef 2 raufar svo allt sem gengur er ég til í að skoða. Þetta er semsagt DDR2 SODIMM 200pin PC2-4200 í Acer Travelmate 2428.