Síða 1 af 1
[ÓE] 4-pin to 4-pin snúru
Sent: Þri 02. Okt 2012 15:05
af Eiiki
Sælir vaktarar. Mig vantar semsagt 4-pin to 4-pin snúru þar sem 4-pin snúran á aflgjafanum mínum er of stutt. Fór niður í íhluti í skipholti áðan en þeir áttu bara 8-pin.
Get komið og sótt á höfuðborgarsvæðinu
MBK
Eiiki
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Þri 02. Okt 2012 17:12
af mundivalur
Ef allt klikkar þá á ég skarttengi með s-video ,rca og hægt að velja hvort þessa sé input eða output
geggjað ha svo á ég örugglega s-video 1m,10m
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Þri 02. Okt 2012 17:20
af Eiiki
mundivalur skrifaði:Ef allt klikkar þá á ég skarttengi með s-video ,rca og hægt að velja hvort þessa sé input eða output
geggjað ha svo á ég örugglega s-video 1m,10m
Þakka þér fyrir!
En ég er líka til í að taka s-video to scart
En ef allt klikkar hef ég samband við þig mundi, nenni bara ekki að standa í þessu póstveseni fyrir eina snúru þar sem þú ert staddur einhverstaðar lengst úti í rassgati
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Þri 02. Okt 2012 17:29
af worghal
ég skal líta yfir snúrurnar mínar á eftir
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Þri 02. Okt 2012 19:54
af Eiiki
worghal skrifaði:ég skal líta yfir snúrurnar mínar á eftir
Þakka þér vinur
Sendu mér svo skeyti!
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Þri 02. Okt 2012 20:57
af worghal
Eiiki skrifaði:worghal skrifaði:ég skal líta yfir snúrurnar mínar á eftir
Þakka þér vinur
Sendu mér svo skeyti!
á þetta því miður ekki til
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Þri 02. Okt 2012 22:05
af svensven
Gæti trúað að ég ætti svona S-Video to RCA ef þig vantar það enþá, skal þá tjékka á því á morgun, er nokkuð viss um að það sé til svona.
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Þri 02. Okt 2012 22:58
af Eiiki
worghal skrifaði:á þetta því miður ekki til
Minnsta mál!
svensven skrifaði:Gæti trúað að ég ætti svona S-Video to RCA ef þig vantar það enþá, skal þá tjékka á því á morgun, er nokkuð viss um að það sé til svona.
Þakka þér fyrir. Vertu í bandi
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Lau 06. Okt 2012 16:55
af Eiiki
Koma svo. Engar snúru komnar í hús. Óska sérstaklega eftir að fá 4pin framlengingu frá aflgjafanum í móðurborðið!!
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Lau 06. Okt 2012 17:32
af AciD_RaiN
Ég á eina sem er sleevuð rauð og svört en get svosem skellt bláu á þetta fyrir þig...
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Lau 06. Okt 2012 18:03
af Eiiki
AciD_RaiN skrifaði:Ég á eina sem er sleevuð rauð og svört en get svosem skellt bláu á þetta fyrir þig...
Flottur! Ég þarf engan sérstakan lit
Þetta mun koma til með að fara í HTPC vél sem ég er að búa mér til. En þetta er pottþétt 4pin to 4pin en ekki 8pin to 8pin? Því þær passa ekki í þetta móðurborð :/
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru og S-Video to RCA snúru
Sent: Lau 06. Okt 2012 18:34
af AciD_RaiN
4pin - 4 pin
Í gamalt móðurborð en aldrei notað...
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru
Sent: Mið 10. Okt 2012 15:10
af Eiiki
AciD_RaiN skrifaði:4pin - 4 pin
Í gamalt móðurborð en aldrei notað...
Þakka þér fyrir, ég kem og sæki það til þín um aðra helgi ef ég verð ekki búinn að redda mér einni hérna í rvk fyrir þann tíma
Þannig að ég ætla að gefa þessum þræði bump þangað til og vonast eftir því að einhver hérna fyrir sunnan eigi eina svona snúru fyrir mig!
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru
Sent: Mið 10. Okt 2012 15:47
af Jon1
er þetta ekki til í tölvutek ?
Re: [ÓE] 4-pin to 4-pin snúru
Sent: Mið 10. Okt 2012 16:32
af Eiiki
Jon1 skrifaði:er þetta ekki til í tölvutek ?
skarplega athugað
mér datt bara einhvernvegin í hug að ef þetta væri ekki til sölu í íhlutum að þá væri þetta hvergi til sölu, ég veit frekar heimskulegt..
En takk fyrir, ég fer líklegast bara og kaupi þetta á morgun