Síða 1 af 1

ÓE: Borðtölvu

Sent: Fim 13. Sep 2012 17:06
af Joibesti
Vantar borðtölvu helst einhverja helst eitthvað sem höndlar tölvuleiki vel. Undir helst 50 þús.

Re: ÓE: Borðtölvu

Sent: Fim 13. Sep 2012 17:12
af CurlyWurly
Það stingur í augun að lesa þetta.

Held þú fáir seint borðtölvu sem höndlar leiki "vel" fyrir 50 þúsund, þótt það fari nú reyndar allt eftir því hvernig þú túlkar vel.

Re: ÓE: Borðtölvu

Sent: Fim 13. Sep 2012 17:18
af Joibesti
Sko ég vill einhverja sem getur runnað bara basic leiki þarf ekki að runna leikina eitthvað super smooth

Re: ÓE: Borðtölvu

Sent: Fim 13. Sep 2012 17:45
af Yawnk
CurlyWurly skrifaði:Það stingur í augun að lesa þetta.

Held þú fáir seint borðtölvu sem höndlar leiki "vel" fyrir 50 þúsund, þótt það fari nú reyndar allt eftir því hvernig þú túlkar vel.

Það er alveg mögulegt, eins og tölvan sem ég var að selja hér um daginn með GTS 250 + Athlon II X2 250, hún gat nú alveg runnað flest í ágætis gæðum, og hún fór nú á 40 þúsund.

Re: ÓE: Borðtölvu

Sent: Fim 13. Sep 2012 17:48
af CurlyWurly
Yawnk skrifaði:
CurlyWurly skrifaði:Það stingur í augun að lesa þetta.

Held þú fáir seint borðtölvu sem höndlar leiki "vel" fyrir 50 þúsund, þótt það fari nú reyndar allt eftir því hvernig þú túlkar vel.

Það er alveg mögulegt, eins og tölvan sem ég var að selja hér um daginn með GTS 250 + Athlon II X2 250, hún gat nú alveg runnað flest í ágætis gæðum, og hún fór nú á 40 þúsund.


Það er nú rétt hjá þér, hún hefur líklega getað keyrt flestallt fínt, fannst bara einhvernveginn á upphafspóstinum eins og það væri verið að leita að einhverju sem ætti að kosta meira.

Annars er þetta nú bara spurning um að bíða og sjá hvað kemur og hvað fer ;)

Re: ÓE: Borðtölvu

Sent: Fös 14. Sep 2012 19:58
af hjalti2k9
er með eina góða á 50þús gettur náð í mig i síma 7731852 - hjalti eða hjalti270193@gmail.com spilar mw3 og flesta leiki i bestu gæðum