Sælir, ég er að leita að ódýrum DVD skrifara (Sata) ( Eitthvað í líkingu við þennan http://tolvutek.is/vara/sony-optiarc-ad ... artur-sata )
+Væri plús ef hann væri ekki jafn hávær og Metallica tónleikar.
Endilega sendið mér PM eða skrifið í þráðinn ef þið eigið einn svoleiðis.
Óska eftir DVD/Skrifara -Komið-
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Óska eftir DVD/Skrifara -Komið-
Síðast breytt af Yawnk á Mán 10. Sep 2012 19:57, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir DVD/Skrifara
Eitt grafalvarlegaólöglegtbump vantar 25 mínútur uppá 12 klukkstundirnar*
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir DVD/Skrifara
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sony_SataB
Þessi er fínn og ódýr, og tekur ekki sjensinn á því að fá skrifara með engu bleki
Þessi er fínn og ódýr, og tekur ekki sjensinn á því að fá skrifara með engu bleki
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir DVD/Skrifara
methylman skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=20&id_sub=2443&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=DVD_Sony_SataB
Þessi er fínn og ódýr, og tekur ekki sjensinn á því að fá skrifara með engu bleki
Var með þennan frá Kísildali í huga.
Er einhver munur á þessum tveimur?
http://kisildalur.is/?p=2&id=965
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sony_SataB
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir DVD/Skrifara
Þetta er allt orðið sama tóbakið virðist vera... Bara spurning hvort þér líkar betur við samsung eða sony...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir DVD/Skrifara
AciD_RaiN skrifaði:Þetta er allt orðið sama tóbakið virðist vera... Bara spurning hvort þér líkar betur við samsung eða sony...
Jæja Sá bara að Samsunginn er með 22x og Sonyinn er með 24x, ekki er sjáanlegur munur á því?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir DVD/Skrifara
Yawnk skrifaði:methylman skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=20&id_sub=2443&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=DVD_Sony_SataB
Þessi er fínn og ódýr, og tekur ekki sjensinn á því að fá skrifara með engu bleki
Var með þennan frá Kísildali í huga.
Er einhver munur á þessum tveimur?
http://kisildalur.is/?p=2&id=965
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sony_SataB
Sjálfur myndi ég aldrei kaupa samsung og 1% verðmunur og hvað er langt heiman frá þér skiftir máli annars ekki en BLEKIÐ það er sko ekki búið
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir DVD/Skrifara
methylman skrifaði:Yawnk skrifaði:methylman skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=20&id_sub=2443&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=DVD_Sony_SataB
Þessi er fínn og ódýr, og tekur ekki sjensinn á því að fá skrifara með engu bleki
Var með þennan frá Kísildali í huga.
Er einhver munur á þessum tveimur?
http://kisildalur.is/?p=2&id=965
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sony_SataB
Sjálfur myndi ég aldrei kaupa samsung og 1% verðmunur og hvað er langt heiman frá þér skiftir máli annars ekki en BLEKIÐ það er sko ekki búið
Jæja, ég tek þá Kísildals drifið, get næstum gengið þangað
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir DVD/Skrifara
methylman skrifaði:
Sjálfur myndi ég aldrei kaupa samsung og 1% verðmunur og hvað er langt heiman frá þér skiftir máli annars ekki en BLEKIÐ það er sko ekki búið
Þú ert semsagt svona gamaldags eins og ég með samsung... Ég er ný búinn að sætta mig við að þeir séu farnir að gera góðar vörur í dag
En já passa að það sé nóg af bleki... Getur ekki skrifað mikið án þess að eiga blek
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir DVD/Skrifara
Mín fyrsta digital myndavél var samsung fékk hana fyrir Pentax filmuvél það voru verulega slæm skifti. Fólk var blátt í framan og þvíumlíkt myndflagan greinilega bara fúsk. Ég hef ekki gefið þessu kóreufyrirbæri s´jens á því að fá peningana mína ógallaða fyrir hálfunna vöru
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.