Daginn spjallarar.
Ég hef verið að böslast við að setja eitthvað nothæft saman sjálfur útfrá tölvuverslunum hér á landi, en var bent á af spjöllurum hér að athuga hvernig gengi að óska eftir einni vél.
Það sem tölvan þarf að geta gert:
File-server. geta tengt eitthvað af SATA diskum inn á sig.
Virtual vél. Geta keyrt eina lightweight virtual vél á sér.
Hvað er fólk til í að bjóða mér? Skoða flest.
Verðhugmynd : Um 20þ. Er ekki að leita mér að neinu súper