[ÓE] Ódýrri PC tölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

[ÓE] Ódýrri PC tölvu

Pósturaf Talmir » Fim 06. Sep 2012 14:43

Daginn spjallarar.

Ég hef verið að böslast við að setja eitthvað nothæft saman sjálfur útfrá tölvuverslunum hér á landi, en var bent á af spjöllurum hér að athuga hvernig gengi að óska eftir einni vél.

Það sem tölvan þarf að geta gert:
File-server. geta tengt eitthvað af SATA diskum inn á sig.
Virtual vél. Geta keyrt eina lightweight virtual vél á sér.

Hvað er fólk til í að bjóða mér? Skoða flest.
Verðhugmynd : Um 20þ. Er ekki að leita mér að neinu súper :)