Er með hér eldgamla tölvu sem væri flott að hafa í ramma eithað eithvað svoleiðis, því miður sé ég ekki specca en þetta á að keyrt windows 95
Flott fyrir eithvern sem er að safna þessu, ferð ódýrt á klink svona 500 - 1000 kr sem fyrst.
verðmætasta í þessari tölu sem ég gat fundið er aflgjafani og hann er 200w.
þessi tölva er frá sirka árinu 2000.
Antic | steinaldar tölva til sölu besta boð
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Antic | steinaldar tölva til sölu besta boð
Kjáni skrifaði:Er með hér eldgamla tölvu sem væri flott að hafa í ramma eithað eithvað svoleiðis, því miður sé ég ekki specca en þetta á að keyrt windows 95
Flott fyrir eithvern sem er að safna þessu, ferð ódýrt á klink svona 500 - 1000 kr sem fyrst.
verðmætasta í þessari tölu sem ég gat fundið er aflgjafani og hann er 200w.
þessi tölva er frá sirka árinu 2000.
Eldgamla tölvu sem væri flott að hafa í ramma???
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Antic | steinaldar tölva til sölu besta boð
Yawnk skrifaði:Kjáni skrifaði:Er með hér eldgamla tölvu sem væri flott að hafa í ramma eithað eithvað svoleiðis, því miður sé ég ekki specca en þetta á að keyrt windows 95
Flott fyrir eithvern sem er að safna þessu, ferð ódýrt á klink svona 500 - 1000 kr sem fyrst.
verðmætasta í þessari tölu sem ég gat fundið er aflgjafani og hann er 200w.
þessi tölva er frá sirka árinu 2000.
Eldgamla tölvu sem væri flott að hafa í ramma???
sem sagt móðurborðið, vinnsluminni og örgjörva
http://askatechteacher.com/wp-content/u ... 06/ram.jpg vinnsluminni lítur út eins og minnið sem er nr 4 í röð
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Antic | steinaldar tölva til sölu besta boð
Er þetta einhver 386 vél eða eitthvað þannig??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Antic | steinaldar tölva til sölu besta boð
hef bara ekki hugmynd en þetta móðurborð lítur svona út fann eithvað um það.AciD_RaiN skrifaði:Er þetta einhver 386 vél eða eitthvað þannig??
http://www.recycledgoods.com/product_im ... 6_zoom.jpg
Re: Antic | steinaldar tölva til sölu besta boð
Kjáni skrifaði:þessi tölva er frá sirka árinu 2000.
AciD_RaiN skrifaði:Er þetta einhver 386 vél eða eitthvað þannig??
Intel 80386 er frá 1985. Ég myndi giska að þetta sé Pentium 3 eða Athlon kerfi.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Antic | steinaldar tölva til sölu besta boð
Kjáni skrifaði:Móðurborðið er með "Intel SB82371SB" kubbasetti
Þá er þetta Pentium 1, sem er töluvert eldra en 2000.
EDIT: Ef einhver vill svo spýta in aðeins lífi í gamlann örgjörva þá er hér einhver að biðja ráð með yfirklukkan á svona kerfi: [linkur]
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Antic | steinaldar tölva til sölu besta boð
Er þetta ekki draumagripurinn fyrir þessa Linux menn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3127
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Antic | steinaldar tölva til sölu besta boð
KristinnK skrifaði:Kjáni skrifaði:þessi tölva er frá sirka árinu 2000.AciD_RaiN skrifaði:Er þetta einhver 386 vél eða eitthvað þannig??
Intel 80386 er frá 1985. Ég myndi giska að þetta sé Pentium 3 eða Athlon kerfi.
Niiiii, þetta er 486 eða original pentium. Það er ekki einu sinni USB port á þessu móðurborði.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Antic | steinaldar tölva til sölu besta boð
eins og ég sagði þetta er frá fornöld, smá flott samt að rífa þetta í sundur og hafa þetta kannski í ramma eða eithvað svoleiðis, ætlaði að gera sjálfur en hef ekkert plásshagur skrifaði:KristinnK skrifaði:Kjáni skrifaði:þessi tölva er frá sirka árinu 2000.AciD_RaiN skrifaði:Er þetta einhver 386 vél eða eitthvað þannig??
Intel 80386 er frá 1985. Ég myndi giska að þetta sé Pentium 3 eða Athlon kerfi.
Niiiii, þetta er 486 eða original pentium. Það er ekki einu sinni USB port á þessu móðurborði.