Síða 1 af 1

[KOMIÐ] 60GB+ SSD fartölvudisk

Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:02
af pegasus
Vantar a.m.k. 60GB 2.5" SSD, 90GB og 120GB koma líka til greina. Er með SATA1 tengi í fartölvunni þ.a. SATA2 diskar duga jafn vel fyrir mig og SATA3. Er tilbúinn að borga nokkra þúsundkalla fyrir diskinn. Nýr 64GB diskur hjá TölvuTek kostar 11.900.- (http://tolvutek.is/vara/64gb-25-sata2-ssd-e20).