[ÓE] 500GB-1TB 2.5" Sata2 eða Sata3
Sent: Sun 12. Ágú 2012 16:04
Sælir vaktarar, mig vantar Sata 2(eða 3) harðann disk fyrir fartölvu, þarf að vera sem stærstur. Er fyrir Acer TravelMate 6493, ef það skiptir einhverju máli. Budget-ið er 10k, get borgað cash eða millifært.