Óska eftir 2,5 HDD fyrir lítið

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir 2,5 HDD fyrir lítið

Pósturaf tobbibraga » Fös 20. Júl 2012 17:07

Mig vantar mjög ódýran fartölvudisk (2,5) SATA helst ekki minni en 160GB,
endilega sendið mér einkaskilaboð og það væri heldur ekkert vera ef hann er á Reykjanesinu :)
Síðast breytt af tobbibraga á Fös 20. Júl 2012 18:04, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2,5 HDD fyrir lítið

Pósturaf AntiTrust » Fös 20. Júl 2012 17:20

Smá headsup; Þú hefur lítið að gera við disk með uppsett stýrikerfi, kemur ekki til með að gera lítið annað en að BSOD-a og vera með vesen, nema þú sért að taka diskinn á milli sambærilegra véla.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2,5 HDD fyrir lítið

Pósturaf gardar » Fös 20. Júl 2012 17:48

AntiTrust skrifaði:Smá headsup; Þú hefur lítið að gera við disk með uppsett stýrikerfi, kemur ekki til með að gera lítið annað en að BSOD-a og vera með vesen, nema þú sért að taka diskinn á milli sambærilegra véla.


Ef stýrikerfið er windows stýrikerfi. Það er ekkert mál að flytja diska með uppsettu linux stýrikerfi á milli véla.



Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2,5 HDD fyrir lítið

Pósturaf tobbibraga » Fös 20. Júl 2012 17:51

ok þá ekki með stýrikerfi :)



Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2,5 HDD fyrir lítið

Pósturaf tobbibraga » Lau 21. Júl 2012 14:14

mig vantar enn disk



Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2,5 HDD fyrir lítið

Pósturaf tobbibraga » Sun 22. Júl 2012 10:28

Á engin(n) 2,5 sata disk handa mér??



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2,5 HDD fyrir lítið

Pósturaf lukkuláki » Sun 22. Júl 2012 10:30

tobbibraga skrifaði:Á engin(n) 2,5 sata disk handa mér??


Jú alveg örugglega en þetta kostar slatta pening út úr búð þannig að ég er ekkert hissa á að menn séu ekkert æstir í að selja dýra diska fyrir lítið.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.