Síða 1 af 1

[ÓE] Móðurborði, örgjörva og vinnsluminnum

Sent: Fös 20. Júl 2012 14:19
af Eiiki
Sælir vaktarar
Er að púsla saman htpc tölvu og vantar eins ódýrt og mögulegt er (móðurborð, örgjörva og vinnsluminni). Einu kröfurnar sem ég set eru lágmark 1GB í minni DDR2 eða DDR3 og eina pci-express x16 rauf fyrir hefðbundið skjákort.
Budget er svona u.þ.b. 10k, mögulega aðeins meira.

MBK
Eiiki

Re: [ÓE] Móðurborði, örgjörva og vinnsluminnum

Sent: Fös 20. Júl 2012 14:28
af Rumpituski
ég er með fjóra 1 gb ddr2 667 kubba sem þú mátt fá ódýrt.

Re: [ÓE] Móðurborði, örgjörva og vinnsluminnum

Sent: Fös 20. Júl 2012 14:38
af Eiiki
Rumpituski skrifaði:ég er með fjóra 1 gb ddr2 667 kubba sem þú mátt fá ódýrt.

Takk fyrir, ég hef þig í huga. Hefði helst viljað fá þetta allt í einu combói.