thinkpad músar depillinn ?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

thinkpad músar depillinn ?

Pósturaf Sphinx » Mán 16. Júl 2012 02:58

veit ekki hvað þetta heitir en á einhverju til músina á thinkpad vélarnar ? sár vantar þetta

lítur svona út
Mynd


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: thinkpad músar depillinn ?

Pósturaf Legolas » Mán 16. Júl 2012 03:10

THE RED DOT MEANS
'YOU ARE HERE' :troll


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: thinkpad músar depillinn ?

Pósturaf Victordp » Mán 16. Júl 2012 03:20

Tala við Nýherja ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: thinkpad músar depillinn ?

Pósturaf gardar » Mán 16. Júl 2012 05:06

Ég hef alltaf bara heyrt þetta kallað sníp á íslensku.

Þú getur verslað þetta í Nýherja, þeir eru með nokkrar mismunandi týpur og þú getur valið þá áferð sem þér líkar best við.



Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: thinkpad músar depillinn ?

Pósturaf inservible » Mán 16. Júl 2012 10:29





axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: thinkpad músar depillinn ?

Pósturaf axyne » Mán 16. Júl 2012 14:06

gardar skrifaði:Ég hef alltaf bara heyrt þetta kallað sníp á íslensku.


Ég var um daginn að fræða baunann um íslenska orðið yfir trackpoint-ið : SNÍPUR :troll


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6801
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: thinkpad músar depillinn ?

Pósturaf Viktor » Mán 16. Júl 2012 16:31

Kallaðu þetta snípshettu, vekur mikla lukku.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB