Síða 1 af 1
Skjákort í Mac Pro óskast
Sent: Mið 04. Júl 2012 12:39
af topas
Óska eftir skjákorti í MacPro 1.1 - 2 x Intel xeon
Helst vil ég fá kort sem sýnir boot skjá - annað kemur þó vel til greina.
Ég á nokkrar PC vélar þannig að mig vantar ekki fleiri. Þið sem ekki eigið skjákort í MacPro og ráðleggið mac notendum að fá sér PC - Vinsamlega stofnið nýjan þráð undið slík comment og EKKI pósta þeim hér takk
Re: Skjákort í Mac Pro óskast
Sent: Mið 04. Júl 2012 15:32
af division
Er PCI-E í þessari vél?
Re: Skjákort í Mac Pro óskast
Sent: Mið 04. Júl 2012 16:32
af topas
Já, það er pci-e
Re: Skjákort í Mac Pro óskast
Sent: Mið 04. Júl 2012 16:38
af division
Ættir að geta sett flest öll "nýleg" skjákort í vélina. Þarft bara að installa kext fyrir þau, ég hef notað GTS 450, ATI 5750, GeForce 8800GTS og mörg önnur kort og þau svínvirka.
Re: Skjákort í Mac Pro óskast
Sent: Mið 04. Júl 2012 18:32
af topas
Ok, virkar boot skjárinn á einhverju af þessum kortum? Ég þarf að setja stýrikerfið á hana og þarf því að fá boot skjáinn. Áttu eitthvað kort sem gengur í þetta sem þú villt selja?
Re: Skjákort í Mac Pro óskast
Sent: Mið 04. Júl 2012 18:40
af division
Boot skjárinn virkar, er reyndar ekki með neitt sem ég get látið af hendi eins og stendur. 8800 kort eru oft að fara hér á 5þús kall, gætir prufað þannig kort.
Re: Skjákort í Mac Pro óskast
Sent: Mið 04. Júl 2012 19:31
af topas
Ok, takk kærlega fyrir hjálpina - Prufa þetta.