ÓE : tölvu fyrir vefráp
Sent: Mið 20. Jún 2012 12:12
Ég er að leita að tölvu til þess að nota eingöngu í kapall og vefráp fyrir athvarf fyrir fólk með geðraskanir sem ég sæki daglega hérna í Reykjanesbæ. Það er víst ekki ofarlega á forgangslistanum að kaupa tölvu í það hérna þannig að ég var að velta fyrir mér hvort að það væri einhver góðhjörtuð sál sem væri til í að gefa gamla vél sem væri hægt að setja windows 7 stýrikerfi á og nota hérna. Endilega verið í sambandi við mig þið eigið tölvu sem þið megið missa