Síða 1 af 1

Vitiði um einhvern sem er að selja miða á Bjartmar Guðlaugs?

Sent: Fös 15. Jún 2012 20:17
af Klemmi
Sælir strákar,

pabba langar ótrúlega á tónleikana með Bjartmari Guðlaugsson en hann trassaði svakallega að kaupa miða og það eina sem er eftir á midi.is er á 5 öftustu bekkjunum.

Mér þætti því voða vænt um að ef einhver hér á eða sér auglýsta miða á tónleikana, að sá hinn sami myndi benda mér á það :)

Með fyrirfram þökkum,
Klemmi