Ég á eitt
Þetta er semsagt N580GTX Twin Frozr III Power Edition (
http://www.msi.com/product/vga/N580GTX- ... ON-OC.html) sem var keypt frá att.is 16. febrúar síðastliðinn (
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b9a65c9240)
Sel það þá í upprunalega kassanum með öllum fylgihlutum sem eiga að koma með því
Hef spilað allt sem ég hef reynt í hæstu gæðum á 1080p skjá án nokkura vandræða til dæmis: Battlefield 3, GTA IV, Saints Row 3, Skyrim, Burnout Paradise og Assassin's Creed: Revelations ásamt fleirum.
Þetta er hægra skjákortið með bláu viftunni
Interface: PCI Express x16 2.0
Memory Type: GDDR5
Memory Size(MB): 1536
Memory Interface: 384 bits
Core Clock Speed(MHz): 800
Memory Clock Speed(MHz): 4008
Keypti það á 83.950kr og það er enn í fullkomnu standi og bara um það bil mánaðar gamalt. Hvað myndirðu bjóða í það?