Síða 1 af 1

USB 3.0 Tengikví fyrir SATA diska

Sent: Fös 15. Jún 2012 13:57
af enypha
Hef áhuga á að kaupa tengikví fyrir SATA diska með USB 3.0 stuðningi. Sambærilegt við:

http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... usb2-esata

Fyrir einn eða tvo diska.

Re: USB 3.0 Tengikví fyrir SATA diska

Sent: Fös 15. Jún 2012 14:00
af Klemmi
Efast því miður um að þú fáir þetta notað þar sem USB3.0 dokkur eru það nýjar af nálinni.

En gangi þér samt sem áður vel, sakar ekki að reyna :)