Síða 1 af 1
micro atx móðurborð fyrir sandy, ivy sli
Sent: Sun 27. Maí 2012 00:11
af skyrgámur
micro atx móðurborð fyrir sandy, ivy bridge z68 eða z77 finnt ekkert úrval vera til hérna á þessu landi
verður að styðja sli
auglýsi eftir notuðu móðurborði eða nýju
vill endilega fá að vita hvaða verslanir geta sérpantað fyrir mann veit enhver eitthvað ?
Re: micro atx móðurborð fyrir sandy, ivy sli
Sent: Sun 27. Maí 2012 00:16
af AciD_RaiN
Ég var einmitt að ljúka við að lesa review um akkúrat borðið sem þú ert að leita að
http://www.bjorn3d.com/articles/ASUS_Ma ... /2215.html
Re: micro atx móðurborð fyrir sandy, ivy sli
Sent: Sun 27. Maí 2012 00:19
af Jimmy
Klárlega Maximus V Gene sem Acid Rain linkar í, getur eflaust látið Att/TL sérpanta það fyrir þig.
Re: micro atx móðurborð fyrir sandy, ivy sli
Sent: Sun 27. Maí 2012 00:48
af skyrgámur
finnst þetta Maximus V Gene geggjað borð held það sé samt frekar dýrt komið hingað var að hugsa um td asus z77 m pro eða ehv frá asrock eða ehv álíka .
sá að gene z 68 var til í tölvulistanum á 36.900
http://tl.is/vara/25246og gigabyte sniper z77 á 40.000
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord ættli Maximus V Gene z77 sé þá ekki að kosta ehv meira ? finnst samt glatað úrval af svona borðum hérna en kannski lagast það þetta er svoldið nýtt allavegana z77 borðin hlýtur að koma betra úrval af þessu
Re: micro atx móðurborð fyrir sandy, ivy sli
Sent: Sun 27. Maí 2012 00:51
af Jimmy
Lítið pantað inn af þessum high-end matx borðum af því að það er ekkert sérstaklega mikil eftirspurn af þeim.. Flestir af þeim sem eru að leyta sér af matx borðum eru ekki að fara í SLI/Crossfire/OC.
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813157294Þetta Asrock borð hefur líka verið að koma mjög vel út, ætti að vera aðeins ódýrara en Maximus/Sniper borðin.. spurning hvort að Kísildalur geti reddað þér því?
Re: micro atx móðurborð fyrir sandy, ivy sli
Sent: Sun 27. Maí 2012 00:53
af AciD_RaiN
skyrgámur skrifaði:finnst þetta Maximus V Gene geggjað borð held það sé samt frekar dýrt komið hingað var að hugsa um td asus z77 m pro eða ehv frá asrock eða ehv álíka .
sá að gene z 68 var til í tölvulistanum á 36.900
http://tl.is/vara/25246og gigabyte sniper z77 á 40.000
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord ættli Maximus V Gene z77 sé þá ekki að kosta ehv meira ? finnst samt glatað úrval af svona borðum hérna en kannski lagast það þetta er svoldið nýtt allavegana z77 borðin hlýtur að koma betra úrval af þessu
Það kostar ekkert að tékka hvað það myndi kosta að láta panta það
Þó svo ég myndi mun fremur kjósa Z77 borð þá myndi ég heldur taka ASUS Z68 borðið ef þetta væri alveg nauðsynlegt í dag en það er kannski bara því ég HATA gigabyte...
Re: micro atx móðurborð fyrir sandy, ivy sli
Sent: Sun 27. Maí 2012 00:59
af skyrgámur
já líst ágætlega á asrock extreme4 m flottur prís áþví ég ættla að tala við kísilkallana eftir helgina ... já ég segi það sama acid rain ég er með ehv ofnæmi fyrir gigabyte finnst það svo óttalegt rusl
en takk fyrir þessi góðu svör piltar
Re: micro atx móðurborð fyrir sandy, ivy sli
Sent: Sun 27. Maí 2012 01:14
af AciD_RaiN
skyrgámur skrifaði:já líst ágætlega á asrock extreme4 m flottur prís áþví ég ættla að tala við kísilkallana eftir helgina ... já ég segi það sama acid rain ég er með ehv ofnæmi fyrir gigabyte finnst það svo óttalegt rusl
en takk fyrir þessi góðu svör piltar
Ég hef ekkert heyrt nema góðar sögur af asrock en ENGA reynslu af því sjálfur. Það verður gaman að sjá hvað kemur út úr þessu hjá þér