Síða 1 af 1
Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 15:29
af Nördaklessa
vantar bækur og allt sem þarf í Comtia a+ nám
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 15:35
af worghal
ertu að fara á námskeiðið hjá Promennt?
þeir gefa bókina með námskeiðinu.
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 22:09
af Nördaklessa
ahh, aight, já stefnan er að fara til promennt, langar bara fara yfir þetta áður en maður skellir sér
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 22:14
af worghal
ef ég væri með geisladrif þá gæti ég látið þig hafa bókina í pdf x)
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 22:19
af Hjaltiatla
Þú getur tékkað á Professor Messer á Youtube, hann er mjög fínn kennari.
http://www.youtube.com/user/professormesser/videosHérna er síðan hans:
http://www.professormesser.com/
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 22:26
af MCTS
Heill heillingur að lesa voru 1200 bls bókin min svo er búið að bæta w7 inn í að ég held þannig að þetta er dágóður slatti
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 23:02
af kizi86
Nördaklessa skrifaði:vantar bækur og allt sem þarf í Comtia a+ nám
ég á bókina sem er notuð í promennt, getur fengið hana ef nennir að sækja hana í seljahverfið
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 23:09
af Nördaklessa
kizi86 skrifaði:Nördaklessa skrifaði:vantar bækur og allt sem þarf í Comtia a+ nám
ég á bókina sem er notuð í promennt, getur fengið hana ef nennir að sækja hana í seljahverfið
ohh, er útá landi!
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 23:21
af kizi86
Nördaklessa skrifaði:kizi86 skrifaði:Nördaklessa skrifaði:vantar bækur og allt sem þarf í Comtia a+ nám
ég á bókina sem er notuð í promennt, getur fengið hana ef nennir að sækja hana í seljahverfið
ohh, er útá landi!
ef vilt borga póstburðargjaldið skal ég fara með hana á pósthúsið á morgun
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 23:40
af Nördaklessa
kizi86 skrifaði:Nördaklessa skrifaði:kizi86 skrifaði:Nördaklessa skrifaði:vantar bækur og allt sem þarf í Comtia a+ nám
ég á bókina sem er notuð í promennt, getur fengið hana ef nennir að sækja hana í seljahverfið
ohh, er útá landi!
ef vilt borga póstburðargjaldið skal ég fara með hana á pósthúsið á morgun
hmn, já spurn, fær maður bara eina bók þarna hjá þeim í prómennt? eru þetta ekki 3 bækur or? eða ein 1200 blaðsíðna?
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Mið 23. Maí 2012 23:53
af HoBKa-
Það sama og Hjaltiatla segir, Professor Messer.
Virkilega þægilegt að geta horft á nokkur stutt video heldur en löng.
Mæli eindregið með honum.
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Fim 24. Maí 2012 22:35
af kizi86
allaveganna bókin sem ég er með heitir:
Mike Meyers certification passport CompTIA A+ certification fourth edition sem er fyrir exams 220-701 og 220-702 gráðurnar.. og bókin er einhverjar 780 blaðsíður eða svo..
gæti líka dropboxað pdf útgáfunni af bókinni..
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Fim 24. Maí 2012 22:55
af razrosk
Segi frá reynslu... þessar bækur sem maður fær hjá promennt/ntv hjálpa manni svo 0
Náðu frekar í P. Messer bækurnar/videoin og/eða CBT Nuggets gegnum torrent og lærðu þannig... lærir svo 100% meira en að lesa þessar 1200 bls í þessum 3rd, 4th eða 6th edition bókum....
Re: Óska eftir CompTIA A+ bókum/DVD
Sent: Fim 24. Maí 2012 23:09
af kizi86
razrosk skrifaði:Segi frá reynslu... þessar bækur sem maður fær hjá promennt/ntv hjálpa manni svo 0
Náðu frekar í P. Messer bækurnar/videoin og/eða CBT Nuggets gegnum torrent og lærðu þannig... lærir svo 100% meira en að lesa þessar 1200 bls í þessum 3rd, 4th eða 6th edition bókum....
reyndar alveg sammála þér þarna.. eiginlega eina sem ég lærði á þessu námi þarna i promennt var eitthvað um laserprentara sem eg vissi nákvæmlega ekkert um..