(ÓE) Multi Core vél [Keypt]

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

(ÓE) Multi Core vél [Keypt]

Pósturaf Daz » Þri 22. Maí 2012 17:00

Mig vantar kassa, turn/borðkassi/fartölva skiptir ekki öllu máli. Mig vantar EKKI jaðartæki: skjá, lyklaborð, mús, prentara, usb mótald osfrv.

Það sem skiptir máli er
Dual core eða betra
2GB minni lágmark, 4gb betra, fleiri en 2 minnisslott betra.
Harður diskur betra
Hljóðlítið (s.s. ekki aflgjafaviftu sem er föst í hæsta snúning)
Innbyggt skjákort betra.
Að þetta sé í kassa er betra. Að geta séð þetta fara í gang enþá betra.

Verðhámark 40 þúsund (samtals).

edit:
Búinn að kaupa.
Síðast breytt af Daz á Fim 19. Júl 2012 22:22, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Dual Core vél

Pósturaf Daz » Mið 23. Maí 2012 22:54

Nei þú hér, í réttum flokki og allt!



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Dual Core vél

Pósturaf Daz » Þri 29. Maí 2012 22:15

okok, ég lækka mig niður í 39.999 isk.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Dual Core vél

Pósturaf Daz » Mán 04. Jún 2012 09:29

Hjálp!
Ekki láta mig þurfa að kaupa nýtt Quad-core AMD setup!




moppuskaft
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 11:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Dual Core vél

Pósturaf moppuskaft » Mán 04. Jún 2012 11:50

þú átt pm



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Dual Core vél

Pósturaf Daz » Mið 13. Jún 2012 14:07

^
|



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Dual Core vél

Pósturaf Daz » Þri 19. Jún 2012 23:00

Upp segi ég. UPP.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Dual Core vél

Pósturaf methylman » Mið 20. Jún 2012 17:10

Hefurðu áhuga á Dell D620 fartölvu 2GB minni core duo 2GHz intel

HDD frá 100 Gb til 160 eftir vali


dautt battery

http://www.dell.com/us/dfb/p/latitude-d620/pd

edit slóð


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Dual Core vél

Pósturaf Daz » Mið 20. Jún 2012 21:46

Áhugavert boð, en ég geri þá ráð fyrir að minnið sé 2x1GB (s.s. bæði minnisslottin tekin). Max 4GB líka. s.s. Nei takk.

Fartölva væri samt alveg kostur fyrir mig, en almennt eru þær dýrari.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Multi Core vél

Pósturaf Daz » Mán 25. Jún 2012 22:21

Flickum upp á þetta.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Multi Core vél

Pósturaf beatmaster » Mán 25. Jún 2012 22:25

Ég gæti lumað á E8400 turni með 2x8800GTX, 4GB DDR2 minni 160 GB HDD og 700W Inter-Tech PSU, ég man ekki hvaða móðurborð er í turninum en það styður bara Crossfire og ætlaði ég að setja þessa vél saman til að prufa HyperSLi (forrit sem að leyfir Crossfire móðurborðum að styðja SLI)

Falt fyrir 35.000 kr


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Multi Core vél

Pósturaf Daz » Þri 26. Jún 2012 00:34

beatmaster skrifaði:Ég gæti lumað á E8400 turni með 2x8800GTX, 4GB DDR2 minni 160 GB HDD og 700W Inter-Tech PSU, ég man ekki hvaða móðurborð er í turninum en það styður bara Crossfire og ætlaði ég að setja þessa vél saman til að prufa HyperSLi (forrit sem að leyfir Crossfire móðurborðum að styðja SLI)

Falt fyrir 35.000 kr

Ég hef bara ekkert við skjákortin að gera og ekki spenntur fyrir PSUinu (eða W-tölunni, nokkuð viss um að 700W væri overkill).

Hugsum málið



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Multi Core vél

Pósturaf Xovius » Þri 26. Jún 2012 00:40

Daz skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég gæti lumað á E8400 turni með 2x8800GTX, 4GB DDR2 minni 160 GB HDD og 700W Inter-Tech PSU, ég man ekki hvaða móðurborð er í turninum en það styður bara Crossfire og ætlaði ég að setja þessa vél saman til að prufa HyperSLi (forrit sem að leyfir Crossfire móðurborðum að styðja SLI)

Falt fyrir 35.000 kr

Ég hef bara ekkert við skjákortin að gera og ekki spenntur fyrir PSUinu (eða W-tölunni, nokkuð viss um að 700W væri overkill).

Hugsum málið


PSU-W er það sem algengast er að fólk sé með overkill á :)

En er annars ekki bara málið að kaupa settið og selja skjákortin svo?



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Multi Core vél

Pósturaf Daz » Þri 26. Jún 2012 08:35

Þegar ég verð örvæntingarfullur þá kaupi ég bara eitthvað, þangað til það gerist ætla ég að bíða og sjá hvort draumavélin birtist ekki á gjafverði. :sleezyjoe



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Multi Core vél

Pósturaf Daz » Lau 07. Júl 2012 16:09

Einn, tveir og elda!



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Multi Core vél

Pósturaf Daz » Mán 16. Júl 2012 08:55

Upp upp.




Blackbone
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 26. Sep 2011 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Multi Core vél

Pósturaf Blackbone » Mán 16. Júl 2012 11:10

viewtopic.php?f=11&t=49011

Er þetta ekki bara málið ? :)



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Multi Core vél

Pósturaf Daz » Mán 16. Júl 2012 11:23

Blackbone skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=49011

Er þetta ekki bara málið ? :)


Ekkert sérstaklega spennandi. DDR2, bara 2 GB, max 8 gb, bara tvíkjarna og gamall örgjörvi. Takk fyrir ábendinguna samt.