Síða 1 af 1

Vantar LGA775 viftu fyrir örgjörva

Sent: Sun 13. Maí 2012 15:18
af greatness
Sæl öllsömul.

Er að setja saman vél úr gömlum tölvuhlutum og mig vantar tilfinningalega LGA 775 viftu fyrir örgjörva.

Endilega henda á mig einkaskilaboðum ef þið lumið á slíku og viljið láta frá ykkur.

Bestu kveðjur.
Daníel.